Markaðurinn
Stóreldhúsið 2019 – Bako Ísberg – Vídeó
Bako Ísberg mun taka þátt í sýningunni Stóreldhúsið 2019 og verða með stóran sölubás í höllinni, 31. okt – 1. nóv.
Þar munu sölufulltrúar okkar kynna nýjar vörur og fara yfir vinsælustu vörurnar á markaðinum.
Einnig munum við fá sérfræðinga frá Rational og Steelite til þess að vera með okkur.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Sænski kokkurinn í Prúðuleikurunum er alveg með þetta:
Kv Bako Ísberg

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata