Markaðurinn
Stóreldhúsið 2019 – Bako Ísberg – Vídeó
Bako Ísberg mun taka þátt í sýningunni Stóreldhúsið 2019 og verða með stóran sölubás í höllinni, 31. okt – 1. nóv.
Þar munu sölufulltrúar okkar kynna nýjar vörur og fara yfir vinsælustu vörurnar á markaðinum.
Einnig munum við fá sérfræðinga frá Rational og Steelite til þess að vera með okkur.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Sænski kokkurinn í Prúðuleikurunum er alveg með þetta:
Kv Bako Ísberg
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum