Uncategorized @is
STÓRELDHÚSIÐ 2015 verður í Laugardalshöllinni
Vegna fjölda fyrirspurna er ánægjulegt að greina frá því að stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2015 hefur verið ákveðin fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október n.k.
Sýningin verður sú stærsta og veglegasta til þessa og því urðum við að færa hana í stærra húsnæði. Laugardalshöllin varð fyrir valinu enda er þar frábær sýningaraðstaða fyrir svona stórsýningar og auðveld aðkoma fyrir bíla og gesti.
Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði munu sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Þetta verður flottasta sýningin til þessa svo – endilega taka dagana frá! Og sem fyrr er STÓRELDHÚSIÐ eingöngu ætlað starfsfólki úr stóreldhúsum og það er frítt inn fyrir gesti sem hafa streymt frá stóreldhúsum alls staðar að af landinu.
Allar nánari upplýsingar gefur: Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri í [email protected] eða í síma: 587 8825
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt7 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






