Uncategorized @is
STÓRELDHÚSIÐ 2015 verður í Laugardalshöllinni
Vegna fjölda fyrirspurna er ánægjulegt að greina frá því að stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2015 hefur verið ákveðin fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október n.k.
Sýningin verður sú stærsta og veglegasta til þessa og því urðum við að færa hana í stærra húsnæði. Laugardalshöllin varð fyrir valinu enda er þar frábær sýningaraðstaða fyrir svona stórsýningar og auðveld aðkoma fyrir bíla og gesti.
Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði munu sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Þetta verður flottasta sýningin til þessa svo – endilega taka dagana frá! Og sem fyrr er STÓRELDHÚSIÐ eingöngu ætlað starfsfólki úr stóreldhúsum og það er frítt inn fyrir gesti sem hafa streymt frá stóreldhúsum alls staðar að af landinu.
Allar nánari upplýsingar gefur: Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri í [email protected] eða í síma: 587 8825
Mynd: skjáskot af google korti

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri