Uncategorized @is
STÓRELDHÚSIÐ 2015 verður í Laugardalshöllinni
Vegna fjölda fyrirspurna er ánægjulegt að greina frá því að stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2015 hefur verið ákveðin fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október n.k.
Sýningin verður sú stærsta og veglegasta til þessa og því urðum við að færa hana í stærra húsnæði. Laugardalshöllin varð fyrir valinu enda er þar frábær sýningaraðstaða fyrir svona stórsýningar og auðveld aðkoma fyrir bíla og gesti.
Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði munu sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Þetta verður flottasta sýningin til þessa svo – endilega taka dagana frá! Og sem fyrr er STÓRELDHÚSIÐ eingöngu ætlað starfsfólki úr stóreldhúsum og það er frítt inn fyrir gesti sem hafa streymt frá stóreldhúsum alls staðar að af landinu.
Allar nánari upplýsingar gefur: Ólafur M. Jóhannesson, sýningarstjóri í [email protected] eða í síma: 587 8825
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins