Sverrir Halldórsson
Stjörnukokkurinn Homaro Cantu svipti sig lífi
Homaro Cantu starfaði í langan tíma undir stjórn af einni skærustu stjörnu Bandaríkjanna sjálfum Charlie Trotter í Chicago.
Homaro opnaði veitingastaðinn Moto árið 2004 og náði 1 Michelin stjörnu árið 2012, eldamennska hans var í takt við sambræðslu með hátækni og froðu, svipað og Heston Blumenthal hefur verið að gera.
Hann var 38 ára er hann lést og í þann mund að fara að opna brugghús og fleira, en þá kom ákæra frá fyrrverandi viðskiptafélaga hans á veitingastaðnum Moto, öðrum stað sem hét ING og kaffihúsið Berristsa og bendir til að það hafi verið einn af áhrifavöldunum að því að hann svipti sig lífi.
Í mars síðastliðinn hélt hann upp á 12 ára brúðkaupsafmæli síns og eiginkonu hans.
Meðal þekktra rétta eftir hann er Kúbönsk svínakjötssamloka framborin sem vindill.
Hér að neðan getur að líta nokkra rétti frá honum þar á meðal vindillinn fræga:
Vídeó
Blessuð sé minning hans.
Myndir: motorestaurant.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?