Sverrir Halldórsson
Stjörnukokkurinn Homaro Cantu svipti sig lífi
Homaro Cantu starfaði í langan tíma undir stjórn af einni skærustu stjörnu Bandaríkjanna sjálfum Charlie Trotter í Chicago.
Homaro opnaði veitingastaðinn Moto árið 2004 og náði 1 Michelin stjörnu árið 2012, eldamennska hans var í takt við sambræðslu með hátækni og froðu, svipað og Heston Blumenthal hefur verið að gera.
Hann var 38 ára er hann lést og í þann mund að fara að opna brugghús og fleira, en þá kom ákæra frá fyrrverandi viðskiptafélaga hans á veitingastaðnum Moto, öðrum stað sem hét ING og kaffihúsið Berristsa og bendir til að það hafi verið einn af áhrifavöldunum að því að hann svipti sig lífi.
Í mars síðastliðinn hélt hann upp á 12 ára brúðkaupsafmæli síns og eiginkonu hans.
Meðal þekktra rétta eftir hann er Kúbönsk svínakjötssamloka framborin sem vindill.
Hér að neðan getur að líta nokkra rétti frá honum þar á meðal vindillinn fræga:
Vídeó
Blessuð sé minning hans.
Myndir: motorestaurant.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó















