Markaðurinn
Stella Artois 0,0% komin til landsins
Síðustu ár hefur eftirspurn eftir óáfengum bjór aukist til muna í Evrópu og lítur út fyrir að sú þróun haldi áfram. Þegar litið er til Íslands hefur framboð aukist jafnt og þétt síðustu misseri og útlit fyrir að við séum að fara að sjá svipaða þróun og í nágrannalöndum okkar þegar kemur að aukningu í eftirspurn.
Við hjá Vínnes erum stolt að tilkynna að við höfum nú tekið í sölu Stella Artois 0,0%, beinustu leið frá Belgíu. Stella Artois 0,0% er í fullkomnu jafnvægi með þægilega beiskju og mjúkt og þægilegt eftirbragð. Aðeins 60 kaloríur eru í 330ml flösku, sem er með því allra lægsta sem þekkist hérlendis
Ekki hika við að hafa samband við sölumann í síma 580-3800 eða sendu póst á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla
-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur