Markaðurinn
Stella Artois 0,0% komin til landsins
Síðustu ár hefur eftirspurn eftir óáfengum bjór aukist til muna í Evrópu og lítur út fyrir að sú þróun haldi áfram. Þegar litið er til Íslands hefur framboð aukist jafnt og þétt síðustu misseri og útlit fyrir að við séum að fara að sjá svipaða þróun og í nágrannalöndum okkar þegar kemur að aukningu í eftirspurn.
Við hjá Vínnes erum stolt að tilkynna að við höfum nú tekið í sölu Stella Artois 0,0%, beinustu leið frá Belgíu. Stella Artois 0,0% er í fullkomnu jafnvægi með þægilega beiskju og mjúkt og þægilegt eftirbragð. Aðeins 60 kaloríur eru í 330ml flösku, sem er með því allra lægsta sem þekkist hérlendis
Ekki hika við að hafa samband við sölumann í síma 580-3800 eða sendu póst á [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






