Markaðurinn
Stella Artois 0,0% komin til landsins
Síðustu ár hefur eftirspurn eftir óáfengum bjór aukist til muna í Evrópu og lítur út fyrir að sú þróun haldi áfram. Þegar litið er til Íslands hefur framboð aukist jafnt og þétt síðustu misseri og útlit fyrir að við séum að fara að sjá svipaða þróun og í nágrannalöndum okkar þegar kemur að aukningu í eftirspurn.
Við hjá Vínnes erum stolt að tilkynna að við höfum nú tekið í sölu Stella Artois 0,0%, beinustu leið frá Belgíu. Stella Artois 0,0% er í fullkomnu jafnvægi með þægilega beiskju og mjúkt og þægilegt eftirbragð. Aðeins 60 kaloríur eru í 330ml flösku, sem er með því allra lægsta sem þekkist hérlendis
Ekki hika við að hafa samband við sölumann í síma 580-3800 eða sendu póst á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.