Markaðurinn
Stella Artois 0,0% komin til landsins
Síðustu ár hefur eftirspurn eftir óáfengum bjór aukist til muna í Evrópu og lítur út fyrir að sú þróun haldi áfram. Þegar litið er til Íslands hefur framboð aukist jafnt og þétt síðustu misseri og útlit fyrir að við séum að fara að sjá svipaða þróun og í nágrannalöndum okkar þegar kemur að aukningu í eftirspurn.
Við hjá Vínnes erum stolt að tilkynna að við höfum nú tekið í sölu Stella Artois 0,0%, beinustu leið frá Belgíu. Stella Artois 0,0% er í fullkomnu jafnvægi með þægilega beiskju og mjúkt og þægilegt eftirbragð. Aðeins 60 kaloríur eru í 330ml flösku, sem er með því allra lægsta sem þekkist hérlendis
Ekki hika við að hafa samband við sölumann í síma 580-3800 eða sendu póst á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi