Uppskriftir
Steiktur þorskur með bragðmiklu meðlæti
4 hnakkastykki af þorsk
Sósan
1 dl. japönsk soja sósa “Blue dragon”
2 msk. tómatsósa
4 dass tabasco
1 msk. edik
1 tsk. engifer
1 tsk. sax chilli
80 g. smjör í bitum.
Meðlæti
Rauð og græn paprika í strimlum
Broccoli hausar
1 st. gerkings í sneiðar
1/2 dl. olífuolía.
Aðferð:
Sjóðið allt sem í sósuna á að fara fyrir utan smjörið, þeytið því í seinast, maukið allt saman með sprota eða í mixer.
Steikið fiskinn í olífuolíunni kryddið með salti og pipar, haldið heitu.
Hitið grænmetið á sömu pönnu í smjöri.
Setjið fiskinn á miðjan diskinn, grænmetið ofaná hann og sósuna í kring. Skreytt með kerfil.
Höfundur er Örn Garðarsson matreiðslumeistari.
Uppskrift þessi birtist í Víkurfréttum 31. mars 2005
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







