Uppskriftir
Steiktur þorskur með bragðmiklu meðlæti
4 hnakkastykki af þorsk
Sósan
1 dl. japönsk soja sósa “Blue dragon”
2 msk. tómatsósa
4 dass tabasco
1 msk. edik
1 tsk. engifer
1 tsk. sax chilli
80 g. smjör í bitum.
Meðlæti
Rauð og græn paprika í strimlum
Broccoli hausar
1 st. gerkings í sneiðar
1/2 dl. olífuolía.
Aðferð:
Sjóðið allt sem í sósuna á að fara fyrir utan smjörið, þeytið því í seinast, maukið allt saman með sprota eða í mixer.
Steikið fiskinn í olífuolíunni kryddið með salti og pipar, haldið heitu.
Hitið grænmetið á sömu pönnu í smjöri.
Setjið fiskinn á miðjan diskinn, grænmetið ofaná hann og sósuna í kring. Skreytt með kerfil.
Höfundur er Örn Garðarsson matreiðslumeistari.
Uppskrift þessi birtist í Víkurfréttum 31. mars 2005
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi