Uppskriftir
Steiktur þorskur með bragðmiklu meðlæti
4 hnakkastykki af þorsk
Sósan
1 dl. japönsk soja sósa “Blue dragon”
2 msk. tómatsósa
4 dass tabasco
1 msk. edik
1 tsk. engifer
1 tsk. sax chilli
80 g. smjör í bitum.
Meðlæti
Rauð og græn paprika í strimlum
Broccoli hausar
1 st. gerkings í sneiðar
1/2 dl. olífuolía.
Aðferð:
Sjóðið allt sem í sósuna á að fara fyrir utan smjörið, þeytið því í seinast, maukið allt saman með sprota eða í mixer.
Steikið fiskinn í olífuolíunni kryddið með salti og pipar, haldið heitu.
Hitið grænmetið á sömu pönnu í smjöri.
Setjið fiskinn á miðjan diskinn, grænmetið ofaná hann og sósuna í kring. Skreytt með kerfil.
Höfundur er Örn Garðarsson matreiðslumeistari.
Uppskrift þessi birtist í Víkurfréttum 31. mars 2005
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað







