Uppskriftir
Steiktur þorskur með bragðmiklu meðlæti
4 hnakkastykki af þorsk
Sósan
1 dl. japönsk soja sósa “Blue dragon”
2 msk. tómatsósa
4 dass tabasco
1 msk. edik
1 tsk. engifer
1 tsk. sax chilli
80 g. smjör í bitum.
Meðlæti
Rauð og græn paprika í strimlum
Broccoli hausar
1 st. gerkings í sneiðar
1/2 dl. olífuolía.
Aðferð:
Sjóðið allt sem í sósuna á að fara fyrir utan smjörið, þeytið því í seinast, maukið allt saman með sprota eða í mixer.
Steikið fiskinn í olífuolíunni kryddið með salti og pipar, haldið heitu.
Hitið grænmetið á sömu pönnu í smjöri.
Setjið fiskinn á miðjan diskinn, grænmetið ofaná hann og sósuna í kring. Skreytt með kerfil.
Höfundur er Örn Garðarsson matreiðslumeistari.
Uppskrift þessi birtist í Víkurfréttum 31. mars 2005

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar