Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Stefna að stækkun Hótels Arkar á árinu

Birting:

þann

Hótel Örk í Hveragerði

„Við teljum að á næstu árum muni færast í vöxt að ferðamenn komi beint hingað“

, segir Jakob Arnarson, hótelstjóri á Hótel Örk í Hveragerði í samtali við Morgunblaðið.

Áformað er að hefja framkvæmdir við stækkun hótelsins síðar á árinu. Verður hótelið þá með alls 153 herbergi, að því er fram kemur í umfjöllun um framkvæmdir þessar í Morgunblaðinu nú í vikunni.

HVER Restaurant á Hótel Örk í Hveragerði

HVER Restaurant er nýi veitingastaðurinn á Hótel Örk í Hveragerði. Veitingastaðurinn býður upp á a la carte matseðil sem og matseðil fyrir hópa.

Á þessu ári hefur verið unnið að endurbótum núverandi herbergja hótelsins ásamt því að aðalsalur þess hefur verið endurnýjaður og nýr veitingastaður verið opnaður.

 

Myndir: facebook / Hótel Örk

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið