Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stefna að stækkun Hótels Arkar á árinu
„Við teljum að á næstu árum muni færast í vöxt að ferðamenn komi beint hingað“
, segir Jakob Arnarson, hótelstjóri á Hótel Örk í Hveragerði í samtali við Morgunblaðið.
Áformað er að hefja framkvæmdir við stækkun hótelsins síðar á árinu. Verður hótelið þá með alls 153 herbergi, að því er fram kemur í umfjöllun um framkvæmdir þessar í Morgunblaðinu nú í vikunni.

HVER Restaurant er nýi veitingastaðurinn á Hótel Örk í Hveragerði. Veitingastaðurinn býður upp á a la carte matseðil sem og matseðil fyrir hópa.
Á þessu ári hefur verið unnið að endurbótum núverandi herbergja hótelsins ásamt því að aðalsalur þess hefur verið endurnýjaður og nýr veitingastaður verið opnaður.
Myndir: facebook / Hótel Örk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.