Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stefna að stækkun Hótels Arkar á árinu
„Við teljum að á næstu árum muni færast í vöxt að ferðamenn komi beint hingað“
, segir Jakob Arnarson, hótelstjóri á Hótel Örk í Hveragerði í samtali við Morgunblaðið.
Áformað er að hefja framkvæmdir við stækkun hótelsins síðar á árinu. Verður hótelið þá með alls 153 herbergi, að því er fram kemur í umfjöllun um framkvæmdir þessar í Morgunblaðinu nú í vikunni.
Á þessu ári hefur verið unnið að endurbótum núverandi herbergja hótelsins ásamt því að aðalsalur þess hefur verið endurnýjaður og nýr veitingastaður verið opnaður.
Myndir: facebook / Hótel Örk
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi