Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stefna að stækkun Hótels Arkar á árinu
„Við teljum að á næstu árum muni færast í vöxt að ferðamenn komi beint hingað“
, segir Jakob Arnarson, hótelstjóri á Hótel Örk í Hveragerði í samtali við Morgunblaðið.
Áformað er að hefja framkvæmdir við stækkun hótelsins síðar á árinu. Verður hótelið þá með alls 153 herbergi, að því er fram kemur í umfjöllun um framkvæmdir þessar í Morgunblaðinu nú í vikunni.
![HVER Restaurant á Hótel Örk í Hveragerði](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/04/hotel-ork-1024x683.jpg)
HVER Restaurant er nýi veitingastaðurinn á Hótel Örk í Hveragerði. Veitingastaðurinn býður upp á a la carte matseðil sem og matseðil fyrir hópa.
Á þessu ári hefur verið unnið að endurbótum núverandi herbergja hótelsins ásamt því að aðalsalur þess hefur verið endurnýjaður og nýr veitingastaður verið opnaður.
Myndir: facebook / Hótel Örk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit