Starfsmannavelta
Starfsmannaveltan byrjuð að rúlla í bransanum
Ýmsar mannabreytingar í bransanum á næstunni og um leið verða kokkarnir sem hafa starfað útá landi á hótelum og veiðihúsum í sumar og á leið í bæinn eftirsóttir.
Þegar líður að hausti, þá hefur það sýnt sig í gegnum árin að ýmsar mannabreytingar verða í bransanum og er sá bolti þegar hafinn að rúlla, en samkvæmt heimildum Freisting.is er að Reynir fyrrverandi chef á Loftleiðum er hættur sem sölumaður í Dreifingu eftir skamma dvöl. Hann ku vera að byrja í Frímúrarahúsinu.
Jónmundur sölumaður og matreiðslumaður með meiru hjá GV-Heildverslun er að fara stjórna mötuneyti Alcoa Fjarðaál, en það er veisluþjónustan Lostæti sem kemur til með að reka mötuneytið. Jónmundur tekur með sér þungavigtar matreiðslumennina þá Þráinn Júliusson hjá Domo og Guðna Jón Gallery kjöt.
Þá eru nýir yfirkokkar á Silfur komnir, en það eru þeir Jói hnefi, Haffi og Steini á leið til Odense í Danmörku um áramótin.
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan