Starfsmannavelta
Starfsmannaveltan byrjuð að rúlla í bransanum
Ýmsar mannabreytingar í bransanum á næstunni og um leið verða kokkarnir sem hafa starfað útá landi á hótelum og veiðihúsum í sumar og á leið í bæinn eftirsóttir.
Þegar líður að hausti, þá hefur það sýnt sig í gegnum árin að ýmsar mannabreytingar verða í bransanum og er sá bolti þegar hafinn að rúlla, en samkvæmt heimildum Freisting.is er að Reynir fyrrverandi chef á Loftleiðum er hættur sem sölumaður í Dreifingu eftir skamma dvöl. Hann ku vera að byrja í Frímúrarahúsinu.
Jónmundur sölumaður og matreiðslumaður með meiru hjá GV-Heildverslun er að fara stjórna mötuneyti Alcoa Fjarðaál, en það er veisluþjónustan Lostæti sem kemur til með að reka mötuneytið. Jónmundur tekur með sér þungavigtar matreiðslumennina þá Þráinn Júliusson hjá Domo og Guðna Jón Gallery kjöt.
Þá eru nýir yfirkokkar á Silfur komnir, en það eru þeir Jói hnefi, Haffi og Steini á leið til Odense í Danmörku um áramótin.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin