Uncategorized
Stálu 4.500 vínflöskum af eðalvíni
Þjófum í Svíþjóð tókst í nótt að komast á brott með 4.500 flöskur af dýru léttvíni. Áfenginu stálu þeir úr 2 víngeymslum í Söderåkra, nokkuð sunnan við Kalmar.
Á fréttavef Ruv.is er greint frá að eigandi segir að þjófnaðurinn hafi verið vel skipulagður. Töluvert hafi þurft að hafa fyrir því að flytja flöskurnar á brott, því þær vegi samanlagt 5-6 tonn. Hann grunar að ætlunin sé að koma eðalvíninu til safnara í Bandaríkjunum.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan