Uncategorized
Stálu 4.500 vínflöskum af eðalvíni

Þjófum í Svíþjóð tókst í nótt að komast á brott með 4.500 flöskur af dýru léttvíni. Áfenginu stálu þeir úr 2 víngeymslum í Söderåkra, nokkuð sunnan við Kalmar.
Á fréttavef Ruv.is er greint frá að eigandi segir að þjófnaðurinn hafi verið vel skipulagður. Töluvert hafi þurft að hafa fyrir því að flytja flöskurnar á brott, því þær vegi samanlagt 5-6 tonn. Hann grunar að ætlunin sé að koma eðalvíninu til safnara í Bandaríkjunum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





