Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stærstu veisluþjónustur landsins uppbókaðar um helgina
Nú um helgina er einn stærsti veisludagur sögunnar, þar sem brautskráning kandídata við Háskóla Íslands verður í Laugardalshöll og kandídatar við HR í Hörpu.
Að auki verða afmæli, brúðkaup, steggjanir og gæsanir og fleiri viðburðir um helgina.
Tvær af stærstu veisluþjónustum landsins Kokkarnir og Veislan eru uppbókaðar eins og sjá má á meðfylgjandi facebook færslum:
Mynd: úr safni

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025