Freisting
Stærsti eldofn á landinu frá A.Karlssyni
Á myndinni eru eigendur Rizzo pizzeria f.v Gísli Guðmundsson, Steingrímur Gíslason og Kristinn Jón Gíslason
Langstærsti eldofn sinnar tegundar kom til landsins fyrir skömmu. Ofninn er frá ameríska ofnaframleiðandanum Woodstone sem sérhæfir sig í framleiðslu á eldofnum til baksturs á pizzum.
Það er A.Karlsson sem er umboðsaðili ofnanna og verður hann staðsettur í nýjum veitingastað sem Rizzo pizzeria opnar á næstu dögum við Grensásveg 10.
Von er á fleiri slíkum ofnum til landsins á næstu misserum
Heimasíða A.Karlsson: www.akarlsson.is

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri