Freisting
Stærsta súkkulaði höggmynd í heimi

Stærsta súkkulaði höggmynd í heimi var gerð fyrr á þessu ári og var það matreiðslusnillingurinn Alain Roby´s sem stóð að baki gerð þessara listaverks sem var síðan skráð í bækur „Guinnes World records“, en það mældist 6.6 metra hátt og fór yfir 1000 kg af súkkulaði og rúmlega 30 klst í gerð listaverksins.
Eftirfarandi myndbönd sýna herlegheitin, en fyrra myndbandið er frá gerð súkkulaði höggmyndarinnar og það seinna að bakvið tjöldin:
Bakvið tjöldin:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um





