Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stærsta hótel landsins opnar á mánudaginn
Það eru mörg handtökin á bak við Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg þessa dagana enda von á fyrstu gestunum á mánudaginn n.k. og enn er allt á fullu í byggingunni. Á fimmtudagskvöldið s.l. var tekið upp úr síðasta húsgagnagámnum en alls hafa verið teknir inn 28 fjörtíu feta gámar með húsgögnum fyrir hótelið undanfarna mánuði.
Mbl.is hefur fylgst vel með byggingu hótelsins, en meðfylgjandi myndir eru frá framkvæmdum:
Jimmy Wallster, hótelstjóri, segir í samtali við mbl.is að þetta muni allt ganga upp.
Um leið og gestirnir ganga inn um framdyrnar laumast iðnaðarmennirnir út um bakdyrnar,
en nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd: Skjáskot úr mbl.is sjónvarpi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






