Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stærsta hótel landsins opnar á mánudaginn
Það eru mörg handtökin á bak við Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg þessa dagana enda von á fyrstu gestunum á mánudaginn n.k. og enn er allt á fullu í byggingunni. Á fimmtudagskvöldið s.l. var tekið upp úr síðasta húsgagnagámnum en alls hafa verið teknir inn 28 fjörtíu feta gámar með húsgögnum fyrir hótelið undanfarna mánuði.
Mbl.is hefur fylgst vel með byggingu hótelsins, en meðfylgjandi myndir eru frá framkvæmdum:
Jimmy Wallster, hótelstjóri, segir í samtali við mbl.is að þetta muni allt ganga upp.
Um leið og gestirnir ganga inn um framdyrnar laumast iðnaðarmennirnir út um bakdyrnar,
en nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd: Skjáskot úr mbl.is sjónvarpi
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið19 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






