Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stærsta hótel landsins opnar á mánudaginn
Það eru mörg handtökin á bak við Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg þessa dagana enda von á fyrstu gestunum á mánudaginn n.k. og enn er allt á fullu í byggingunni. Á fimmtudagskvöldið s.l. var tekið upp úr síðasta húsgagnagámnum en alls hafa verið teknir inn 28 fjörtíu feta gámar með húsgögnum fyrir hótelið undanfarna mánuði.
Mbl.is hefur fylgst vel með byggingu hótelsins, en meðfylgjandi myndir eru frá framkvæmdum:
Jimmy Wallster, hótelstjóri, segir í samtali við mbl.is að þetta muni allt ganga upp.
Um leið og gestirnir ganga inn um framdyrnar laumast iðnaðarmennirnir út um bakdyrnar,
en nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd: Skjáskot úr mbl.is sjónvarpi
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar19 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






