Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stærsta hótel landsins opnar á mánudaginn
Það eru mörg handtökin á bak við Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg þessa dagana enda von á fyrstu gestunum á mánudaginn n.k. og enn er allt á fullu í byggingunni. Á fimmtudagskvöldið s.l. var tekið upp úr síðasta húsgagnagámnum en alls hafa verið teknir inn 28 fjörtíu feta gámar með húsgögnum fyrir hótelið undanfarna mánuði.
Mbl.is hefur fylgst vel með byggingu hótelsins, en meðfylgjandi myndir eru frá framkvæmdum:
Jimmy Wallster, hótelstjóri, segir í samtali við mbl.is að þetta muni allt ganga upp.
Um leið og gestirnir ganga inn um framdyrnar laumast iðnaðarmennirnir út um bakdyrnar,
en nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd: Skjáskot úr mbl.is sjónvarpi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla