Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stærsta hótel landsins opnar á mánudaginn
Það eru mörg handtökin á bak við Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg þessa dagana enda von á fyrstu gestunum á mánudaginn n.k. og enn er allt á fullu í byggingunni. Á fimmtudagskvöldið s.l. var tekið upp úr síðasta húsgagnagámnum en alls hafa verið teknir inn 28 fjörtíu feta gámar með húsgögnum fyrir hótelið undanfarna mánuði.
Mbl.is hefur fylgst vel með byggingu hótelsins, en meðfylgjandi myndir eru frá framkvæmdum:
Jimmy Wallster, hótelstjóri, segir í samtali við mbl.is að þetta muni allt ganga upp.
Um leið og gestirnir ganga inn um framdyrnar laumast iðnaðarmennirnir út um bakdyrnar,
en nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd: Skjáskot úr mbl.is sjónvarpi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






