Freisting
"Stærðin skiptir ekki öllu"

Sonya „The Black Widow“ Thomas
Orðatiltækið „Stærðin skiptir ekki öllu“ á vel við hér, en í Filadelfíu var pylsukeppni sem gekk útá það að borða eins margar pylsur á sem skemmstum tíma.
Það var Sonya Thomas sem vann keppnina, en hún mjög grannvaxinn á meðan hinir keppendurnir voru í þungavigtinni.
Sonya eða „The Black Widow“ eins og hún vill láta kalla sig, hefur keppt í fjölmörgum átkeppnum og á fleiri tugi heimsmet. Sonya er með heimasíðuna: www.sonyatheblackwidow.com , eins er hægt að horfa á myndband frá síðustu keppni á Mbl.is hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





