Freisting
"Stærðin skiptir ekki öllu"
Sonya „The Black Widow“ Thomas
Orðatiltækið „Stærðin skiptir ekki öllu“ á vel við hér, en í Filadelfíu var pylsukeppni sem gekk útá það að borða eins margar pylsur á sem skemmstum tíma.
Það var Sonya Thomas sem vann keppnina, en hún mjög grannvaxinn á meðan hinir keppendurnir voru í þungavigtinni.
Sonya eða „The Black Widow“ eins og hún vill láta kalla sig, hefur keppt í fjölmörgum átkeppnum og á fleiri tugi heimsmet. Sonya er með heimasíðuna: www.sonyatheblackwidow.com , eins er hægt að horfa á myndband frá síðustu keppni á Mbl.is hér
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala