Pistlar
Staðreyndir um nokkur fagorð
Nellie Melba
(1861-1931) Fræg Áströlsk söngkona sem Escoffier heiðraði nokkrum sinnum með því að gefa réttum sínum nafn í höfuð á henni.
Melba Sauce
Sósa sem er búin til úr Hindberjum.
Melba Toast
Þunnar ristaðar brauðsneiðar sem er oft gefin með súpum og salötum og einnig sem snittur eða canapé.
Peach Melba
Eftirréttur sem Escoffier gerði til heiðurs Nellie Melba þegar hann var yfirkokkur á Hótel Savoy í London og á sama tíma var Nellie Melba að syngja við Lohengrin Óperunni og var eftirrétturinn fyrst framreiddur þegar Hertoginn af Orléans hélt henni veislu til að halda upp á árangur hennar.
Eftirrétturinn er gerður þannig að 2 ferskjur eru soðnar í sýrópi og kældar. Skornar í tvennt og lagðar á hvolf ofan á ískúlur, svo er dreipt á með Melba sósu og stundum með þeyttum rjóma og möndlum.
Höfundur er Elvar Örn Reynisson matreiðslumaður

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss