Pistlar
Staðreyndir um nokkur fagorð
Nellie Melba
(1861-1931) Fræg Áströlsk söngkona sem Escoffier heiðraði nokkrum sinnum með því að gefa réttum sínum nafn í höfuð á henni.
Melba Sauce
Sósa sem er búin til úr Hindberjum.
Melba Toast
Þunnar ristaðar brauðsneiðar sem er oft gefin með súpum og salötum og einnig sem snittur eða canapé.
Peach Melba
Eftirréttur sem Escoffier gerði til heiðurs Nellie Melba þegar hann var yfirkokkur á Hótel Savoy í London og á sama tíma var Nellie Melba að syngja við Lohengrin Óperunni og var eftirrétturinn fyrst framreiddur þegar Hertoginn af Orléans hélt henni veislu til að halda upp á árangur hennar.
Eftirrétturinn er gerður þannig að 2 ferskjur eru soðnar í sýrópi og kældar. Skornar í tvennt og lagðar á hvolf ofan á ískúlur, svo er dreipt á með Melba sósu og stundum með þeyttum rjóma og möndlum.
Höfundur er Elvar Örn Reynisson matreiðslumaður

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025