Vertu memm

Markaðurinn

Staðan í kjaraviðræðum

Birting:

þann

Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður Matvæla- og veitingafélags Íslands

Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður Matvæla- og veitingafélags Íslands

Nokkrir samningafundir hafa verið haldnir í samningaviðræðum iðnfélaganna við Samtök atvinnulífins. Núgildandi samningur við SA rennur út 1. nóvember næstkomandi, eða á þriðjudaginn.

MATVÍS tekur þátt í samfloti iðn- og tæknifólks líkt og í síðustu tveimur kjaralotum. Mikil samskipti hafa einnig átt sér stað við aðra hópa á almennum vinnumarkaði, eins og SGS og LÍV.

Mikil áhersla er lögð á það af hálfu félaganna að samið verði um endurnýjun samninga sem allra fyrst. Iðn- og tæknifólk hefur að sjálfsögðu sett fram þá kröfu að næstu kjarasamningar gildi frá lokum þeirra sem nú eru að renna út.

Á fundunum hefur kröfugerð iðnfélaganna og samningsmarkmið verið lögð fram og rædd. Næsti fundur hefur verið boðaður í byrjun næstu viku.

Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður

Mynd: aðsend

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið