Markaðurinn
Spjallað um Karrý í 1 ár

Í nútímasamfélagi þá eru kallarnir engu síðri í eldhúsverkum en matseldakonurnar, enda breyttur heimur, heimilin breytast og kynjamunurinn minnkar.
Fyrir rúmu ári síðan, þá hófst umræða á Matseld.is um karrý notkun í rétti og upphafsmaður umræðunnar var vefstjórinn og eigandi síðunnar Matseld.is hann Jens, sem eflaust hefði ekki grunað að umræðan myndi endast í eitt ár.
Spurning um hvort að Karrý-umræðan komist í Guinness World Records?
En umræðan hófst 20. september 2006 og nú síðast var skrifað í sömu umræðu 13. september 2007. Svo gæti nú vel verið að enginn notandi spjallsins er búinn að átta sig á lengd umræðunnar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um





