Markaðurinn
Spjallað um Karrý í 1 ár
Í nútímasamfélagi þá eru kallarnir engu síðri í eldhúsverkum en matseldakonurnar, enda breyttur heimur, heimilin breytast og kynjamunurinn minnkar.
Fyrir rúmu ári síðan, þá hófst umræða á Matseld.is um karrý notkun í rétti og upphafsmaður umræðunnar var vefstjórinn og eigandi síðunnar Matseld.is hann Jens, sem eflaust hefði ekki grunað að umræðan myndi endast í eitt ár.
Spurning um hvort að Karrý-umræðan komist í Guinness World Records?
En umræðan hófst 20. september 2006 og nú síðast var skrifað í sömu umræðu 13. september 2007. Svo gæti nú vel verið að enginn notandi spjallsins er búinn að átta sig á lengd umræðunnar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu