Sverrir Halldórsson
Spiseriet sigraði Aftenblads keppnina | Íslenskir fagmenn tóku m.a. á móti verðlaununum
Tuttugu veitingastaðir í Stavanger voru með í keppninni um Aftenblads verðlaunin sem haldin var á Glad Mat matarhátíðinni og er sigur þeirra á Spiseriet glæsilegur.
Allir gerðu staðirnir sér matseðla fyrir hátíðina byggða á staðbundnu hráefni og fersku, sem aðalsmerki keppninnar.
Dómnefnd samanstóð af eftirfarandi aðilum: Tor Marius Espedal, Lars Helle, Harald Birkevold og Kine Hult frá Stavanger Aftenblad, borðuðu sig í gegnum alla 20 staðina og niðurstaðan var eins og áður segir Spiseriet í Stavanger konserthus sem sigurvegari.
Eftirfarandi aðilar tóku á móti verðlaununum fyrir hönd Spiseriet:

Frå vinstri. Phong Hoang, Andre Slettevoll, Ingrid Bossum, Kim Iamram, Raymond Helland, Christian Andre Pettersen, Andreas Myhrvold, Magnus Paaske og svo íslensku fagmennirnir lengst til hægri þau Valdimar Einar Valdimarsson og Guðrún Hildur Eyjólfsdóttir framreiðslumenn
Þessi veitingastaðir tóku þátt í keppninni:
- Fish & Cow
- Fisketorget
- Hansenhjørnet
- NB Sørensens Dampskibsexpedition
- Salza Steakhouse & Bar
- Straen Fiskerestaurant
- Ostehuset
- Sjøhuset Skagen
- Tango
- Timbuktu
- Alf & Werner
- Al Forno
- Døgnvill
- Egon
- Mexico Restaurant
- Bevaremegvel
- Bullock Steak & Bar
- Gaffel & Karaffel
- Spiseriet
- Hall Toll
Myndir: af facebook síðu Gladmat.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar