Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Spiseriet sigraði Aftenblads keppnina | Íslenskir fagmenn tóku m.a. á móti verðlaununum

Birting:

þann

Dómnefnd f.v. Tor Marius Espedal, Lars Helle, Harald Birkevold og Kine Hult frá Stavanger Aftenblad

Dómnefnd f.v. Tor Marius Espedal, Lars Helle, Harald Birkevold og Kine Hult frá Stavanger Aftenblad

Tuttugu veitingastaðir í Stavanger voru með í keppninni um Aftenblads verðlaunin sem haldin var á Glad Mat matarhátíðinni og er sigur þeirra á Spiseriet glæsilegur.

Allir gerðu staðirnir sér matseðla fyrir hátíðina byggða á staðbundnu hráefni og fersku, sem aðalsmerki keppninnar.

Dómnefnd samanstóð af eftirfarandi aðilum: Tor Marius Espedal, Lars Helle, Harald Birkevold og Kine Hult frá Stavanger Aftenblad, borðuðu sig í gegnum alla 20 staðina og niðurstaðan var eins og áður segir Spiseriet í Stavanger konserthus sem sigurvegari.

Eftirfarandi aðilar tóku á móti verðlaununum fyrir hönd Spiseriet:

Frå vinstri. Phong Hoang, Andre Slettevoll, Ingrid Bossum, Kim Iamram, Raymond Helland, Christian Andre Pettersen, Andreas Myhrvold, Magnus Paaske og svo íslensku fagmennirnir lengst til hægri þau Valdimar Einar Valdimarsson og Guðrún Hildur Eyjólfsdóttir framreiðslumenn

Frå vinstri. Phong Hoang, Andre Slettevoll, Ingrid Bossum, Kim Iamram, Raymond Helland, Christian Andre Pettersen, Andreas Myhrvold, Magnus Paaske og svo íslensku fagmennirnir lengst til hægri þau Valdimar Einar Valdimarsson og Guðrún Hildur Eyjólfsdóttir framreiðslumenn

Þessi veitingastaðir tóku þátt í keppninni:

  • Fish & Cow
  • Fisketorget
  • Hansenhjørnet
  • NB Sørensens Dampskibsexpedition
  • Salza Steakhouse & Bar
  • Straen Fiskerestaurant
  • Ostehuset
  • Sjøhuset Skagen
  • Tango
  • Timbuktu
  • Alf & Werner
  • Al Forno
  • Døgnvill
  • Egon
  • Mexico Restaurant
  • Bevaremegvel
  • Bullock Steak & Bar
  • Gaffel & Karaffel
  • Spiseriet
  • Hall Toll

 

Myndir: af facebook síðu Gladmat.

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið