Markaðurinn
Spennandi októbertilboð og kaupauki í vefverslun Lindsay
Margar spennandi vörur eru á októbertilboði hjá John Lindsay hf.
Þar á meðal:
Bleikur jarðaberja Royal búðingur sem er tilvalinn fyrir bleika daginn (14. október), á 30% afslætti
Riscossa pasta (farfalle, penne, skeljar, makkarónur og spaghetti) á 35% afslætti
Ljúffengar Firkant pizzur, hálf-gastronorm 700g, á 35% afslætti:
01999 Mexíkósk með taco hakki, papriku og maís -35%
02000 Hakk, paprika og laukur -35%
02001 Skínka og paprika -35%
02005 Pepperoni -35%
Tilboð: 867 kr/stk
12 stk í kassa
Toro súpudeig á 30-35% afslætti. Frábærir súpugrunnar – án pálmaolíu.
Thermos Retro hitabrúsi fylgir með öllum pöntunum yfir 30 þús, sem gerðar eru í vefverslun á meðan birgðir endast.
Vantar þig aðgang að vefverslun Lindsay? Þú getur sótt um aðgang hér.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð