Markaðurinn
Spennandi októbertilboð og kaupauki í vefverslun Lindsay
Margar spennandi vörur eru á októbertilboði hjá John Lindsay hf.
Þar á meðal:
Bleikur jarðaberja Royal búðingur sem er tilvalinn fyrir bleika daginn (14. október), á 30% afslætti
Riscossa pasta (farfalle, penne, skeljar, makkarónur og spaghetti) á 35% afslætti
Ljúffengar Firkant pizzur, hálf-gastronorm 700g, á 35% afslætti:
01999 Mexíkósk með taco hakki, papriku og maís -35%
02000 Hakk, paprika og laukur -35%
02001 Skínka og paprika -35%
02005 Pepperoni -35%
Tilboð: 867 kr/stk
12 stk í kassa
Toro súpudeig á 30-35% afslætti. Frábærir súpugrunnar – án pálmaolíu.
Thermos Retro hitabrúsi fylgir með öllum pöntunum yfir 30 þús, sem gerðar eru í vefverslun á meðan birgðir endast.
Vantar þig aðgang að vefverslun Lindsay? Þú getur sótt um aðgang hér.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar










