Markaðurinn
Spennandi októbertilboð og kaupauki í vefverslun Lindsay
Margar spennandi vörur eru á októbertilboði hjá John Lindsay hf.
Þar á meðal:
Bleikur jarðaberja Royal búðingur sem er tilvalinn fyrir bleika daginn (14. október), á 30% afslætti
Riscossa pasta (farfalle, penne, skeljar, makkarónur og spaghetti) á 35% afslætti
Ljúffengar Firkant pizzur, hálf-gastronorm 700g, á 35% afslætti:
01999 Mexíkósk með taco hakki, papriku og maís -35%
02000 Hakk, paprika og laukur -35%
02001 Skínka og paprika -35%
02005 Pepperoni -35%
Tilboð: 867 kr/stk
12 stk í kassa
Toro súpudeig á 30-35% afslætti. Frábærir súpugrunnar – án pálmaolíu.
Thermos Retro hitabrúsi fylgir með öllum pöntunum yfir 30 þús, sem gerðar eru í vefverslun á meðan birgðir endast.
Vantar þig aðgang að vefverslun Lindsay? Þú getur sótt um aðgang hér.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun