Markaðurinn
Spennandi októbertilboð og kaupauki í vefverslun Lindsay
Margar spennandi vörur eru á októbertilboði hjá John Lindsay hf.
Þar á meðal:
Bleikur jarðaberja Royal búðingur sem er tilvalinn fyrir bleika daginn (14. október), á 30% afslætti
Riscossa pasta (farfalle, penne, skeljar, makkarónur og spaghetti) á 35% afslætti
Ljúffengar Firkant pizzur, hálf-gastronorm 700g, á 35% afslætti:
01999 Mexíkósk með taco hakki, papriku og maís -35%
02000 Hakk, paprika og laukur -35%
02001 Skínka og paprika -35%
02005 Pepperoni -35%
Tilboð: 867 kr/stk
12 stk í kassa
Toro súpudeig á 30-35% afslætti. Frábærir súpugrunnar – án pálmaolíu.
Thermos Retro hitabrúsi fylgir með öllum pöntunum yfir 30 þús, sem gerðar eru í vefverslun á meðan birgðir endast.
Vantar þig aðgang að vefverslun Lindsay? Þú getur sótt um aðgang hér.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi










