Markaðurinn
Spennandi Greci námskeið hjá Danól
Fimmtudaginn 10. nóvember nk. mun Danól bjóða upp á spennandi námskeið í notkun á ítölsku sælkeravörunum frá Greci. Námskeiðið mun fara fram á milli klukkan 14:00 og 16:00 í húsakynnum Danól við Fossháls.
Kokkur á vegum Greci kemur og töfrar fram girnilegar kræsingar.
Allt veitingafólk og starfsfólk eldhúsa er hjartanlega velkomið!
Skráning fer fram hjá ykkar tengilið hjá Danól eða með því að senda póst á [email protected] – Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi