Markaðurinn
Spennandi Greci námskeið hjá Danól
Fimmtudaginn 10. nóvember nk. mun Danól bjóða upp á spennandi námskeið í notkun á ítölsku sælkeravörunum frá Greci. Námskeiðið mun fara fram á milli klukkan 14:00 og 16:00 í húsakynnum Danól við Fossháls.
Kokkur á vegum Greci kemur og töfrar fram girnilegar kræsingar.
Allt veitingafólk og starfsfólk eldhúsa er hjartanlega velkomið!
Skráning fer fram hjá ykkar tengilið hjá Danól eða með því að senda póst á [email protected] – Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð