Markaðurinn
Spennandi Greci námskeið hjá Danól
Fimmtudaginn 10. nóvember nk. mun Danól bjóða upp á spennandi námskeið í notkun á ítölsku sælkeravörunum frá Greci. Námskeiðið mun fara fram á milli klukkan 14:00 og 16:00 í húsakynnum Danól við Fossháls.
Kokkur á vegum Greci kemur og töfrar fram girnilegar kræsingar.
Allt veitingafólk og starfsfólk eldhúsa er hjartanlega velkomið!
Skráning fer fram hjá ykkar tengilið hjá Danól eða með því að senda póst á sala@danol.is – Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
Kær kveðja,
Starfsfólk Danól

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago