Markaðurinn
Nokkur sæti laus á spennandi barþjónanámskeið – 13. nóvember 2019
Mekka Wines & Spirits stendur fyrir barþjónanámskeiðum 13. nóvember þar sem Pekka Pellinen, FINLANDIA Vodka Global Master Mixologist, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka. Hann mun blanda nýja og spennandi kokteila og drykki sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Miðvikudagur 13. nóvember Center Hotels Plaza
- Fyrra námskeið 15:00 – 17:00
- Seinna námskeið 20.30 – 22.30
Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi