Markaðurinn
Sparaðu starfsfólkinu þínu sporin
Companion er ný lausn hjá SalesCloud sem einfaldar þér að taka niður pantanir viðskiptavina þinna til muna.
Það eina þú þarft að gera að skanna QR kóða í sölutölvu SalesCloud með snjalltækinu þínu og þá opnast Companion lausnina í vafra tæksins.
Companion afritar sölukerfið í hvaða tæki sem er og þannig getur starfsfólk sent pöntunina beint inn í eldhús. Companion sparar starfsmönnum þínum bæði sporin og kemur í veg fyrir óþarfa bið hjá viðskiptavinum.
Starfsmenn geta afgreitt fleiri pantanir á styttri tíma og eldhúsið getur byrjað fyrr að afgreiða pöntunina.
Companion hentar einstaklega vel á stöðum sem eru á tveimur hæðum.
Companion er nú í þróun með nokkrum söluaðilum til að aðlaga lausnina sem best en er væntanleg í sölu á næstu mánuðum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss