Markaðurinn
Sölufulltrúi veitingahúsa
Mekka Wines & Spirits flytur inn fjölmörg af þekktustu áfengisvörumerkjum heims og leitar nú að skemmtilegum vinnufélaga með framúrskarandi samskiptahæfileika
Hæfniskröfur:
- Drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi
- Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfið
- Söluhæfileikar og sannfæringamáttur
- Þjónustulund
Helstu verkefni:
- Dagleg samskipti við viðskiptavini
- Byggja upp og efla viðskiptasambönd við söluaðila
- Tilboðsgerð og frágangur samninga
- Vörukynningar
Mekka Wines & Spirits er ein stærsta áfengisheildverslun landsins. Við bjóðum samkeppnishæf og árangurstengd laun, frábæra vinnuaðstöðu, hvetjandi vinnuumhverfi og skemmtilegan starfsanda.
Áhugasamir sendi inn umsókn (ásamt mynd) með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi, merkt „sölufulltrúi 2023“ á [email protected]
Nánari upplýsingar um fyrirtækið og vörubreiddina er að finna á www.mekka.is
Fyrirspurnum um starfið verður ekki svarað í síma. Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 13. mars 2023.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana