Markaðurinn
Sölufulltrúi veitingahúsa
Mekka Wines & Spirits flytur inn fjölmörg af þekktustu áfengisvörumerkjum heims og leitar nú að skemmtilegum vinnufélaga með framúrskarandi samskiptahæfileika
Hæfniskröfur:
- Drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi
- Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfið
- Söluhæfileikar og sannfæringamáttur
- Þjónustulund
Helstu verkefni:
- Dagleg samskipti við viðskiptavini
- Byggja upp og efla viðskiptasambönd við söluaðila
- Tilboðsgerð og frágangur samninga
- Vörukynningar
Mekka Wines & Spirits er ein stærsta áfengisheildverslun landsins. Við bjóðum samkeppnishæf og árangurstengd laun, frábæra vinnuaðstöðu, hvetjandi vinnuumhverfi og skemmtilegan starfsanda.
Áhugasamir sendi inn umsókn (ásamt mynd) með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi, merkt „sölufulltrúi 2023“ á [email protected]
Nánari upplýsingar um fyrirtækið og vörubreiddina er að finna á www.mekka.is
Fyrirspurnum um starfið verður ekki svarað í síma. Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 13. mars 2023.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame