Markaðurinn
Sölufulltrúi veitingahúsa
Mekka Wines & Spirits flytur inn fjölmörg af þekktustu áfengisvörumerkjum heims og leitar nú að skemmtilegum vinnufélaga með framúrskarandi samskiptahæfileika
Hæfniskröfur:
- Drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi
- Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfið
- Söluhæfileikar og sannfæringamáttur
- Þjónustulund
Helstu verkefni:
- Dagleg samskipti við viðskiptavini
- Byggja upp og efla viðskiptasambönd við söluaðila
- Tilboðsgerð og frágangur samninga
- Vörukynningar
Mekka Wines & Spirits er ein stærsta áfengisheildverslun landsins. Við bjóðum samkeppnishæf og árangurstengd laun, frábæra vinnuaðstöðu, hvetjandi vinnuumhverfi og skemmtilegan starfsanda.
Áhugasamir sendi inn umsókn (ásamt mynd) með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi, merkt „sölufulltrúi 2023“ á [email protected]
Nánari upplýsingar um fyrirtækið og vörubreiddina er að finna á www.mekka.is
Fyrirspurnum um starfið verður ekki svarað í síma. Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 13. mars 2023.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan