Freisting
Soho í Keflavík lokar
|
Aðspurður um hvað áframhaldið verði hjá Erni „Ég verð næstu 2 mánuði á Ránni í Keflavík að sjá um jólahlaðborðið, allt óráðið hvað ég geri eftir jól. Hægt er að ná í Örn í síma 421-5600 / 692-0200 eða tölvupósti: [email protected]
|
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays


Nú hefur veitingastaðnum Soho verið lokað. Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Soho segir að allt eigi að seljast, hvort sem allt í sitthvoru lagi eða gera tilboð í allann pakkann og halda áfram með reksturinn. Svo til allt fyrir veitingahús er til sölu, þ.e.a.s. tæki, tól, áhöld, borð, stóla, diska, hnífapör og margt fleira. Allt er til sýnis á staðnum á mánudaginn 31 okt og þriðjudaginn 1 nóv. frá kl 14- 18, við Hafnargötu 61 – 230 Keflavík. Hafið samband ef að þessir tímar passa ekki. Örn segir að ekki verður tekið við ávísanir, heldur er eingöngu peningar eða greiðslukort. Allt á að seljast. Hægt er að fá grófann lista yfir það sem í boði sendan með tölvupósti. 


