Markaðurinn
Soð unnið úr íslensku hráefni
Eggert Kristjánsson ehf. í samvinnu við Nordic Taste ehf. hefur hafið sölu á soði unnið úr íslensku hráefni. Varan hentar vel öllum eldhúsum í veitingarekstri, ferðaþjónustu og mötuneytum. Öll soð eru nú á 20% kynningarafslætti í júlí.
Vinsamlega hafið samband við tengilið ykkar hjá EK eða sendið fyrirspurnir og pantanir á [email protected]. Þjónustufulltrúar okkar svara einnig í síma 568 5300.
Smellið hér til að lesa nánar um Nordic Taste soðin.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






