Markaðurinn
Snertilausir sósuskammtarar – Myndband
Upplifun viðskiptavina sérstaklega á þessum tíma skiptir miklu máli.
- Þess vegna eru t.d. snertilausar lausnir mikilvægar þegar kemur að hreinlæti.
- Þú uppfyllir sömu þjónustu og áður en snertilaust
- Skammtararnir eru úr ryðfríu stáli, auðveldir í þrifum og endast lengur.
- Hægt að fá þá einingu á borð eða innbyggða í borð.
- Tekur 1,5 gallon poka eða ca 5,5 ltr
- Skammtar allt frá þunnu sírópi yfir í heitar sósur og þykkari dressingar eins og relish eða þúsundeyjasósu.
Myndband:
Ef þetta hljómar vel heyrðu þá í okkur í síma 853-6020 eða með því að senda fyrirspurn á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10