Smári Valtýr Sæbjörnsson
Snapchat veitingageirans: Frá 1 árs afmæli Matar og Drykkjar til New York
Síðastliðna daga hefur Gísli Matthías Auðunsson eigandi veitingastaðarins Matar og Drykkjar verið með Snapchat Veitingageirans þar sem skyggnst hefur verið á bak við tjöldin hjá þessum skemmtilega veitingastað.
Heppnir Snapchat Vinir Veitingageirans fengu gjafabréf en staðurinn varð eins árs 21. janúar s.l. og heldur upp á afmælið með því að bjóða upp á sérstakan níu rétta þorramatseðil á aðeins 6.990 kr. í stað 9.990 kr. Auk þess mun Víking Ölgerð para réttina með nýjum bjór frá þeim, sem er að koma á markað.
Við þökkum Gísla og hans starfsfólki fyrir frábæra skemmtun.
Viktor Örn á Snapchat veitingageirans
Næstur með Snapchat veitingageirans er Viktor Örn Andrésson matreiðslumaður. Viktor verður næsti Bocuse d´Or kandídat, en hann er staddur núna í New York og byrjaði á Snapchat með því að sýna upphitað klósett á hótelinu í New York ásamt stýringakerfi fyrir klósettið.
Ekki missa af skemmtilegu snappi frá Viktori og addaðu: veitingageirinn
Myndir: Skjáskot úr Snapchat veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað












