Smári Valtýr Sæbjörnsson
Snapchat veitingageirans: Frá 1 árs afmæli Matar og Drykkjar til New York
Síðastliðna daga hefur Gísli Matthías Auðunsson eigandi veitingastaðarins Matar og Drykkjar verið með Snapchat Veitingageirans þar sem skyggnst hefur verið á bak við tjöldin hjá þessum skemmtilega veitingastað.
Heppnir Snapchat Vinir Veitingageirans fengu gjafabréf en staðurinn varð eins árs 21. janúar s.l. og heldur upp á afmælið með því að bjóða upp á sérstakan níu rétta þorramatseðil á aðeins 6.990 kr. í stað 9.990 kr. Auk þess mun Víking Ölgerð para réttina með nýjum bjór frá þeim, sem er að koma á markað.
Við þökkum Gísla og hans starfsfólki fyrir frábæra skemmtun.
Viktor Örn á Snapchat veitingageirans
Næstur með Snapchat veitingageirans er Viktor Örn Andrésson matreiðslumaður. Viktor verður næsti Bocuse d´Or kandídat, en hann er staddur núna í New York og byrjaði á Snapchat með því að sýna upphitað klósett á hótelinu í New York ásamt stýringakerfi fyrir klósettið.
Ekki missa af skemmtilegu snappi frá Viktori og addaðu: veitingageirinn
Myndir: Skjáskot úr Snapchat veitingageirans
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti