Food & fun
Snapchat veitingageirans á Food & Fun og Reykjavík Barsummit
Það verður nóg um að vera í komandi viku en tvær hátíðir verða haldnar, Food & Fun og Reykjavík Barsummit. Fjölmargir gestir verða með Snapchat veitingageirans sem koma til með að gera góð skil á báðum hátíðunum.
Addið veitingageirinn á Snapchat: veitingageirinn
Um Food & Fun
Matarhátíðin Food & Fun, sem haldin verður í 15. sinn í ár, hefst þann 2. mars og stendur til 6. mars. Að venju sækja hátíðina fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn til að sýna hæfileika sína fyrir íslenskum matgæðingum á helstu veitingahúsum Reykjavíkur, en hátíðinni lýkur síðan með keppni um Food & Fun Chef Of The Year í Hörpunni laugardaginn 5. mars.
Fréttir af Food & Fun
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“10″ ]
Um Reykjavík Barsummit:
Dagana 29. febrúar til 3. mars 2016 verður Reykjavik Bar Summit haldið hátíðlegt í annað sinn í miðborg Reykjavíkur. Barþjónar frá nokkrum af flottustu börum í heimi munu sækja Ísland heim til að taka þátt í þessum magnaða viðburði, leggja sitt á vogaskálarnar til að búa til alþjóðlega bar stemmingu í Reykjavik þessa daga með uppákomum og partýum út um allan bæ.
Fréttir af Reykjavík Barsummit:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/reykjavik-bar-summit/feed/“ number=“10″ ]
Veitingageirinn.is verður að mestu tileinkaður hátíðunum þessa vikuna og birtar verða fréttir, myndir, myndbönd og gerð góð skil á hinum og þessum viðburðum á hátíðunum, fylgist vel með.
Snapchat: veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






