Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Slippurinn opnar krúttlegan matarvagn
Nýr matarvagn hefur verið opnaður í Vestmannaeyjum sem heitir Slippurinn og er það fjölskyldan á bak við Slippinn sem eru rekstraraðilar.
„Litli dúllu matarvagninn okkar opnaði í dag sem elsku pabbi er búinn að vera gera upp til hliðar við strandveiðarnar sem hófust í byrjun maí. Það er frekar einstakt að vagninn opnar á sjálfri sjómannadagshelginni.“
Segir í tilkynningu frá Slippnum.
Á boðstólnum eru þorskvængir, fisk og franskar og sósur með, og allt gert frá grunni af ást og alúð, eins og þeim einum er lagið. Þegar komið er meiri reynsla á vagninn, þá má vænta fleiri rétti á matseðilinn.
Vagninn verður staðsettur á Vigtartorginu í sumar og kokkurinn Mario mun standa vaktina og taka á móti fólki með bros á vör.
- Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari
- Kokkurinn Mario klár í slaginn
Myndir: facebook / Slippurinn

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum