Axel Þorsteinsson
Slippbarinn er frumlegur og flottur veitingastaður
Í allt sumar bauð Slippbarinn upp á skemmtilega viðburði þar sem Slippbarinn kom víða við út um allan bæ með ákveðna PopUp viðburði. Einn PopUp viðburðurinn var innandyra á Slippbarnum á efri hæðinni þar sem boðið var upp á sérstakan matseðil með áherslu á að kynna nýjan vínkil á kokteilstefnu Slippbarsins.
Boðið var upp á lifandi tónlist, léttan smakk matseðil þar sem gestir fengu að bragða á vinsælustu réttum Slippbarsins sem voru virkilega góðir og það ríkti mikil stemning í salnum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
/Axel
![]()
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni15 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





























