Axel Þorsteinsson
Slippbarinn er frumlegur og flottur veitingastaður
Í allt sumar bauð Slippbarinn upp á skemmtilega viðburði þar sem Slippbarinn kom víða við út um allan bæ með ákveðna PopUp viðburði. Einn PopUp viðburðurinn var innandyra á Slippbarnum á efri hæðinni þar sem boðið var upp á sérstakan matseðil með áherslu á að kynna nýjan vínkil á kokteilstefnu Slippbarsins.
Boðið var upp á lifandi tónlist, léttan smakk matseðil þar sem gestir fengu að bragða á vinsælustu réttum Slippbarsins sem voru virkilega góðir og það ríkti mikil stemning í salnum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
/Axel

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars