Markaðurinn
Skyrkaka fyrir stóreldhús
Gastro skyrkakan frá MS er hentug fyrir veislur og þegar á að gera vel við sig. Stærðin hentar afar vel fyrir stóreldhús, veitingastaði og mötuneyti. Skyrkakan er 4 kíló.
Tilvalið er að gera hana að sinni með því að skreyta kökuna með t.d. ferskum ávöxtum, rjóma, súkkulaði, sósum svo eitthvað sé nefnt.
Auðvelt er að skipta henni í tvennt eða taka úr henni sneiðar eða hringi með þar til gerðum formum/bollum. Kökuna má frysta.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin