Freisting
Skyr.is í útrás til Bretlands
Með stofnun Nýlands ehf. er MS farið á fullt í að markaðsetja skyr inn á Es markaðinn með áherslu á Bretland í byrjun, og hafa tilraunarsendingar sem farið í heilsuverslanir í London gefið góða svörun þannig að með haustinu verður skyrið fáanlegt í smásöluverslunum víðvegar um landið.
Þetta er gerlegt þar sem Íslendingar eiga frjálsan tollkvóta inn á ES svæðið og gerir það að verkum að samlögin geta borgað til bændanna hærra verð fyrir umframmjólkina .
Ráðgera menn að flytja út 200 tonn á ári í byrjun, og auka svo smá saman, en þess skal getið að úr þeirri mjólk sem framleidd er umfram þarfir markaðsins í dag er hægt að framleiða 2000 tonn af skyri.
Er þetta framtak MS manna lofsvert og vonandi sjáum við aukinn útflutning á íslenskum matvælum.
Heimildir MBl,is og skyr.is
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu