Freisting
Skyr fær góða umfjöllun í morgunþáttum CBS og NBC
Á dögunum var fjallað um íslenskt skyr í morgunþáttum bandarísku sjónvarpsstöðvanna CBS og NBC. Í báðum tilfellum fóru næringarfræðingar lofsamlegum orðum um afurðina. Það er ánægjulegt að sjá skyrið fá umfjöllun í stærstu fjölmiðlum þar vestra, einnig í ljósi þess að úrval af mjólkurafurðum þar er gríðarlegt og skyr er einungis selt í einni verslanakeðju.
Þetta á vafalítið eftir að hafa jákvæð áhrif á söluna.
Með því að smella hér má sjá umfjöllun á CBS og hér er brot úr morgunþætti NBC.
Það var Landsamband kúabænda sem greindu frá

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri