Freisting
Skyndibiti frá Paul Bocuse
Já nýjasta útspil Bocuse er opnun á Bocuse L´Quest express í Lyon, en þar áttu að fá máltíð fyrir minna en 10 Evrur. Af hverju Michelin stjörnu kokkur lætur til sín taka í skyndibitanum kemur í ljós á ráðstefnunni „Food for the Future“ sem haldin verður í Stavanger 30 Júní til 2 Júlí.
Meðal annara erinda á ráðstefnunni er hvernig varð Ikea að 5 stærstu veitingakeðju í heiminum, og Bill Gallahager frá Suður Afríku talar um faglega þáttinn en eins og menn vita þá er Bill Heiðursforseti hjá WACS
Það er Buffet stórsýningin, Food for the Future ráðstefnan, Bocuse d´Europe sem leiða saman krafta sína og gera þessa stóru matarveislu í Stavanger Noregi.
Ef menn vilja kynna sér málið betur þá er linkurinn www.buffet.no
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?