Frétt
Skráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna
Barþjónaklúbbur Íslands og Samtök Íslenskra Eimingarhúsa kynna! (english below)
Barlady keppnin á Íslandi 2026
Alþjóðlega Barlady keppnin fyrir konur og kvár verður haldin á Corfu, Grikklandi 6. – 7. og 8. mars og leitar Barþjónaklúbbur Íslands (BCI) og Samtök Íslenskra Eimingarhúsa (SÍE) af framúrskarandi barþjóni sem getur tekið þetta alla leið.
Forkeppni verður haldin hér á Íslandi þar sem farið verður í ,,Walk-Around” 4. febrúar í leit af besta drykknum. Sigurvegarinn fer svo fyrir hönd Íslands og keppir á Corfu.
Heimasíðu keppninnar og frekari upplýsingar varðandi keppnina úti má finna hér!
Reglur keppninnar eru einfaldar:
- Keppnin er eingöngu fyrir konur og kvár
- Keppendur fá úthlutað Eimingarhúsi eftir skráningu og þurfa að nota vöru frá þeim aðila í forgrunni kokteilsins
- Aðilar af Samtökum Íslenskra Eimingarhúsa sem taka þátt í Barlady keppninni eru:
- Eimverk Distillery
- Insta: @eimverk
- Hovdenak Distillery
- Insta: @hovdenakdistillery
- Reykjavík Distillery
- Insta: @reykjavikdistillery
- Brunnur Distillery
- Insta: @ginhimbrimi
- Eimverk Distillery
- Eftir að skráningarform hefur verið fyllt út þarf að setja mynd af kokteilnum ásamt smá texta á samfélagsmiðla og taggar hver keppandi sitt eimingarhús og @bartendericeland.
- Keppandi reiðir fram 2 drykki af sömu sort á heimavelli fyrir dómarar.
- Gengið verður á milli vinnustaða keppenda miðvikudaginn 4. febrúar (,,Walk-Around”).
- Þeir keppendur sem hafa ekki vinnustað í Reykjavík verður boðið að reiða fram sinn kokteil á völdum stað í Reykjavík.
- Gefið verður út tímaplan fyrir ,,Walk-Around”.
- Skráningarfrestur er til 1. febrúar.
- Sjá dómarablað HÉR!
Allar spurningar beinist á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?







