Vertu memm

Frétt

Skráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna

Birting:

þann

Barlady - Logo

Barþjónaklúbbur Íslands og Samtök Íslenskra Eimingarhúsa kynna! (english below)

Barlady keppnin á Íslandi 2026

Alþjóðlega Barlady keppnin fyrir konur og kvár verður haldin á Corfu, Grikklandi 6. – 7. og 8. mars og leitar Barþjónaklúbbur Íslands (BCI) og Samtök Íslenskra Eimingarhúsa (SÍE) af framúrskarandi barþjóni sem getur tekið þetta alla leið.

Forkeppni verður haldin hér á Íslandi þar sem farið verður í ,,Walk-Around” 4. febrúar í leit af besta drykknum. Sigurvegarinn fer svo fyrir hönd Íslands og keppir á Corfu.

Heimasíðu keppninnar og frekari upplýsingar varðandi keppnina úti má finna hér!

Reglur keppninnar eru einfaldar:

  • Keppnin er eingöngu fyrir konur og kvár
  • Keppendur fá úthlutað Eimingarhúsi eftir skráningu og þurfa að nota vöru frá þeim aðila í forgrunni kokteilsins
  • Aðilar af Samtökum Íslenskra Eimingarhúsa sem taka þátt í Barlady keppninni eru:
  • Eftir að skráningarform hefur verið fyllt út þarf að setja mynd af kokteilnum ásamt smá texta á samfélagsmiðla og taggar hver keppandi sitt eimingarhús og @bartendericeland.
  • Keppandi reiðir fram 2 drykki af sömu sort á heimavelli fyrir dómarar.
  • Gengið verður á milli vinnustaða keppenda miðvikudaginn 4. febrúar (,,Walk-Around”).
  • Þeir keppendur sem hafa ekki vinnustað í Reykjavík verður boðið að reiða fram sinn kokteil á völdum stað í Reykjavík.
  • Gefið verður út tímaplan fyrir ,,Walk-Around”.
  • Skráningarfrestur er til 1. febrúar.
  • Sjá dómarablað HÉR!

Allar spurningar beinist á netfangið [email protected]

Skráðu þig hér!


The Bartenders’ Club of Iceland and the Icelandic Distillers Association present:

The Barlady Competition in Iceland 2026! Registration is now open!

The International Barlady Competition for Women and Non-Binary Participants will be held in Corfu, Greece, on March 6th, 7th, and 8th. The Bartenders’ Club of Iceland (BCI) and the Icelandic Distillers Association (SÍE) are searching for an outstanding bartender who can go all the way!

A preliminary round will be held in Iceland, featuring a “Walk-Around” on February 4th to find the best cocktail. The winner will represent Iceland and compete in Corfu on March 6th, 7th, and 8th.

You can find the competition website and more information about the international event here!

Competition rules are simple:

  • The competition is exclusively for women and non-binary participants.
  • Competitors will be assigned a distillery upon registration and must use a product from that distillery as the focal point of their cocktail.

The Icelandic Distillers Association members include:

  • Eimverk Distillery
    Instagram: @eimverk
  • Hovdenak Distillery
    Instagram: @hovdenakdistillery
  • Reykjavík Distillery
    Instagram: @reykjavikdistillery
  • Brunnur Distillery
    Instagram: @ginhimbrimi

After completing the registration form, competitors must post a photo of their cocktail along with a brief caption on social media, tagging their assigned distillery and @bartendericeland

Competition format:

  • Each competitor will prepare 2 identical cocktails on their home turf for the judges.
  • Judges will visit the workplaces of competitors on Wednesday, February 4th (“Walk-Around”).
  • Competitors without a workplace in Reykjavík will be offered a designated location in Reykjavík to present their cocktails.
  • A schedule for the “Walk-Around” will be released some days in advance.
  • Registration deadline is february 1st!

Click here for the judging sheet!

For any questions, please email: [email protected]

Register Here! 

Skráning opin í Barlady 2026 - Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið