Keppni
Skráning í Arctic Chef hafin
19. mars er runninn upp og það þýðir að búið er að opna fyrir skráningu í Arctic Chef 2023.
Í fyrra komust færri að en vildu og einungis sex sæti eru í boði og eru strax skráningar farnar að tikka inn. Unnið verður með „mysteri basket“ fyrirkomulagið sem verður kynnt keppendum þegar nær dregur.
Stjórnendur mótsins vilja minna á skráninguna í Arctic Mixologist en hún er í fullum gangi og stefnir í hörku keppni.
Allar skráningar fara í gegnum info@arcticchallenge.is og allar upplýsingar í gegnum arni@arcticchallenge.is

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun