Keppni
Skráning í Arctic Chef hafin
19. mars er runninn upp og það þýðir að búið er að opna fyrir skráningu í Arctic Chef 2023.
Í fyrra komust færri að en vildu og einungis sex sæti eru í boði og eru strax skráningar farnar að tikka inn. Unnið verður með „mysteri basket“ fyrirkomulagið sem verður kynnt keppendum þegar nær dregur.
Stjórnendur mótsins vilja minna á skráninguna í Arctic Mixologist en hún er í fullum gangi og stefnir í hörku keppni.
Allar skráningar fara í gegnum [email protected] og allar upplýsingar í gegnum [email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var