Keppni
Skráning í Arctic Chef hafin
19. mars er runninn upp og það þýðir að búið er að opna fyrir skráningu í Arctic Chef 2023.
Í fyrra komust færri að en vildu og einungis sex sæti eru í boði og eru strax skráningar farnar að tikka inn. Unnið verður með „mysteri basket“ fyrirkomulagið sem verður kynnt keppendum þegar nær dregur.
Stjórnendur mótsins vilja minna á skráninguna í Arctic Mixologist en hún er í fullum gangi og stefnir í hörku keppni.
Allar skráningar fara í gegnum [email protected] og allar upplýsingar í gegnum [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







