Freisting
Skötuveisla í Hnífsdal á morgun
Það verður skötuveisla hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal á morgun [21 des.] ,en frystihúsið hefur haft þennan sið í yfir 20 ár að bjóða í skötu á Þorlák og þar sem ekki er vinna á Þorláksmessu sem kemur uppá sunnudag verður veislan á morgun.
Starfsfólk og velunnarar gæða sér þá á skötu og sumir, þeir sem ekki eta skötu fá víst saltfisk. Veislan byrjar klukkan 12:00.
Greint frá á vef Ríkisútvarpsins Ruv.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði