Vertu memm

Freisting

Skötumessa til heiðurs Þorláki Helga

Birting:

þann

Hún var lögleidd árið 1237 til að minnast þess að þann dag 1198 voru bein Þorláks helga tekin upp og lagðar í skríntil að nýtast til áheita.  Var sumarmessa þessi ein mesta hátíð ársins á Íslandi fyrir siðaskipti. Þorlákur helgi er eini íslenski dýrlingurinn í katólskri trú sem hlotið hefur dýrlinganafnbót.

Að þessu sinni var hún haldin Mánudaginn 21. júli í Oddfellowhúsinu í Reykjanesbæ og er þetta í fimmta sinn sem messan er haldin fyrstu 3 árin á Stokkseyri en síðustu 2 árin í Keflavík.

Það er skemmst frá því að segja að húsfyllir var á messunni og sérstakir gestir voru félagar úr Hrútavinir af Suðurlandi, með Bjarna Harðason alþingismann og hagyrðinginn frá Sjónarhóli á Stokkseyri Stefán Jónsson fremsta í flokki.

Er þetta skemmtilegt framtak hjá þessu fólki og vel þegar reynt er að halda á lofti gömlum hefðum.

Heimildir Víkurfréttir og Sunnlenska

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið