Markaðurinn
Skólinn byrjar á ný
Nú þegar skólar og leikskólar eru að fara á fullt og mörg eldhúsin eru farin að huga að breyttum áherslum með haustinu langar okkur að bjóða spennandi tilboð sem henta skólum, leikskólum og fleiri mötuneytum vel.
Smelltu hér til að skoða vörur á tilboði
Kryta pestóin eru án ofnæmisvalda og stuðla að því að minnka matarsóun þar sem hægt er að blanda þau eftir þörfum
Smelltu hér til að skoða Kryta þurrpestó
Fullbúin pizzasósa framleidd úr svokölluðum „sun ripened tomatoes“. Þá eru tómatarnir látnir fullþroskast á plöntunni. Pizzasósan er með örlitlum sætutón og inniheldur m.a. ítalskar kryddjurtir og hvítlauk. Frábær pizzasósa en einnig er hún góður grunnur að fjölmörgum ítölskum réttum. Hituð beint úr dósinni er hún mjög góð brauðstangasósa. Pizzasósa er yfirleitt þykkari en spaghetti eða marinara sósa, en með því að bæta ólífuolíu út í pizzasósuna er komin tilbúin marinara sósa sem passar vel í lasagna eða bakað spaghetti. Pizzasósan er náttúrulega glútein laus og án viðbætts sykurs.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði





