Markaðurinn
Skólinn byrjar á ný
Nú þegar skólar og leikskólar eru að fara á fullt og mörg eldhúsin eru farin að huga að breyttum áherslum með haustinu langar okkur að bjóða spennandi tilboð sem henta skólum, leikskólum og fleiri mötuneytum vel.
Smelltu hér til að skoða vörur á tilboði
Kryta pestóin eru án ofnæmisvalda og stuðla að því að minnka matarsóun þar sem hægt er að blanda þau eftir þörfum
Smelltu hér til að skoða Kryta þurrpestó
Fullbúin pizzasósa framleidd úr svokölluðum „sun ripened tomatoes“. Þá eru tómatarnir látnir fullþroskast á plöntunni. Pizzasósan er með örlitlum sætutón og inniheldur m.a. ítalskar kryddjurtir og hvítlauk. Frábær pizzasósa en einnig er hún góður grunnur að fjölmörgum ítölskum réttum. Hituð beint úr dósinni er hún mjög góð brauðstangasósa. Pizzasósa er yfirleitt þykkari en spaghetti eða marinara sósa, en með því að bæta ólífuolíu út í pizzasósuna er komin tilbúin marinara sósa sem passar vel í lasagna eða bakað spaghetti. Pizzasósan er náttúrulega glútein laus og án viðbætts sykurs.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði