Frétt
Skemmtistaðurinn Pravda rifin
Allt tiltækt slökkvilið Reykjavíkur hefur unnið hörðum höndum við að ná yfirhöndina á eldinum við Austurstræti 22 og Lækjargötu 2 í allann dag.
Allur eldur hefur verið yfirbugaður í nærliggjandi húsum við Pravda, en enn er eldur í Pravda og eru slökkviliðsmenn byrjaðir á því að rífa niður húsið.
Ekki er enn vitað um eldsupptök.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






