Frétt
Skemmtistaðurinn Pravda rifin
Allt tiltækt slökkvilið Reykjavíkur hefur unnið hörðum höndum við að ná yfirhöndina á eldinum við Austurstræti 22 og Lækjargötu 2 í allann dag.
Allur eldur hefur verið yfirbugaður í nærliggjandi húsum við Pravda, en enn er eldur í Pravda og eru slökkviliðsmenn byrjaðir á því að rífa niður húsið.
Ekki er enn vitað um eldsupptök.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar16 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s