Uncategorized
Skemmtileg námskeið framundan
Dominique Plédel Jónsson hjá Vínskólanum er dugleg við að halda námskeið fyrir vínáhugafólk sem vilja kynnast samsetningu á vínum við allskyns sælkeramat omfl.
Annaðkvöld er námskeið á Hótel Centrum í smökkun og ágiskun á víni. Enn eru laus sæti. verð á námskeiði er 2200 kr, en ef tekið er matur og Vín, þá er verðið 4000 kr.
Því næst er sama námskeið haldið 14. nóvember næstkomandi og enn eru sæti laus á það námskeið.
Skráið ykkur með því að senda á netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





