Viðtöl, örfréttir & frumraun
SKÁL! færði starfsfólki á COVID-19 deild Landspítalans veglegan matarpakka – Myndir
Veitingastaðurinn SKÁL! á Hlemmi færði starfsfólki á COVID-19 deild Landspítalans rúmlega fimmtíu matarpakka að gjöf ásamt páskaglaðningi og handmálaðri mynd eftir Mæju Sif Daníelsdóttur.
„Allir á fullu nema ég sem var að flísaleggja í ferðabanni í Eyjum“
segir Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum Skál! í tilkynningu á facebook og bætir við:
„Núna er verðskuldað páskafrí fyrir alla, opnum aftur á miðvikudaginn! #SKÁLrvk“
Myndir: facebook / SKÁL!
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir