Markaðurinn
Sjófiskur Sæbjörg óskar eftir matreiðslumanni til starfa
Verksvið:
Umsjón með fiskborði og vöruframsetningu í fiskversluninni Sundlaugarvegi
- Vöruþróun
- Verslunarstörf og aðstoð við verslunarstjóra
Hæfniskröfur:
- Sveins- eða meistarabréf í matreiðslu
- Fjölbreytt reynsla úr faginu
- Reynsla af vöruþróun er kostur
Nánari upplýsingar gefur Sigurður Örn Arnarsson í síma: 8941002, eða á netfangið: siggi@sjofiskur.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið