Freisting
Sjö bjóða í mötuneyti
Sjö aðilar hafa sýnt áhuga á því að bjóða í rekstur mötuneytis fyrir grunn- og leikskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Sveitarfélagið ákvað fyrir nokkru að sameina matreiðslu heitra máltíða fyrir grunn- og leikskóla í Tjarnarsal, sem staðsettur er í Stóru-Vogaskóla. Þá verður húsnæðið og tækjabúnaður leigður út til rekstursins.
Markmiðið með þessari breytingu er að ná fram stærðarhagkvæmni í rekstri eldhúsanna og auka nýtingu og þar með tekjur sveitarfélagsins.
Nokkur áhugi er því fyrir rekstrinum en tilboð verða opnuð 29. maí næstkomandi.
Greint frá á Vf.is
Mynd/vogar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði