Freisting
Sjö bjóða í mötuneyti

Sjö aðilar hafa sýnt áhuga á því að bjóða í rekstur mötuneytis fyrir grunn- og leikskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Sveitarfélagið ákvað fyrir nokkru að sameina matreiðslu heitra máltíða fyrir grunn- og leikskóla í Tjarnarsal, sem staðsettur er í Stóru-Vogaskóla. Þá verður húsnæðið og tækjabúnaður leigður út til rekstursins.
Markmiðið með þessari breytingu er að ná fram stærðarhagkvæmni í rekstri eldhúsanna og auka nýtingu og þar með tekjur sveitarfélagsins.
Nokkur áhugi er því fyrir rekstrinum en tilboð verða opnuð 29. maí næstkomandi.
Greint frá á Vf.is
Mynd/vogar.is
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





