Freisting
Sjö bjóða í mötuneyti
Sjö aðilar hafa sýnt áhuga á því að bjóða í rekstur mötuneytis fyrir grunn- og leikskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Sveitarfélagið ákvað fyrir nokkru að sameina matreiðslu heitra máltíða fyrir grunn- og leikskóla í Tjarnarsal, sem staðsettur er í Stóru-Vogaskóla. Þá verður húsnæðið og tækjabúnaður leigður út til rekstursins.
Markmiðið með þessari breytingu er að ná fram stærðarhagkvæmni í rekstri eldhúsanna og auka nýtingu og þar með tekjur sveitarfélagsins.
Nokkur áhugi er því fyrir rekstrinum en tilboð verða opnuð 29. maí næstkomandi.
Greint frá á Vf.is
Mynd/vogar.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí