Freisting
Sjávarkjallarinn vann Poolmótið
Það var Sjávarkjallarinn sem vann „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“ og óskar Freisting þeim innilega til hamingju með árangurinn. Mótið var haldið síðastliðin sunnudag 25 sept. og var það haldið í Pool stofunni við Lágmúla. Sigurður R. Ragnarsson matreiðslumaður á Hótel Borg hefur verið aðal vítamínsprautan að raka saman mönnum á öllum helstu veitingastöðum bæjarins til þess eins að allir eigi sér glaðan dag. Kokkar og þjónar hafa löngu verið þekktir fyrir sína snilldartakta við Pool borðið. Það var Budweiser sem styrkti „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“
Sjá myndir frá keppninni hér
Meira skylt efni:
Budweiser styrkir „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“

-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí