Freisting
Sjávarkjallarinn vann Poolmótið
Það var Sjávarkjallarinn sem vann „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“ og óskar Freisting þeim innilega til hamingju með árangurinn. Mótið var haldið síðastliðin sunnudag 25 sept. og var það haldið í Pool stofunni við Lágmúla. Sigurður R. Ragnarsson matreiðslumaður á Hótel Borg hefur verið aðal vítamínsprautan að raka saman mönnum á öllum helstu veitingastöðum bæjarins til þess eins að allir eigi sér glaðan dag. Kokkar og þjónar hafa löngu verið þekktir fyrir sína snilldartakta við Pool borðið. Það var Budweiser sem styrkti „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“
Sjá myndir frá keppninni hér
Meira skylt efni:
Budweiser styrkir „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu





