Freisting
Sjávarkjallarinn vann Poolmótið
Það var Sjávarkjallarinn sem vann „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“ og óskar Freisting þeim innilega til hamingju með árangurinn. Mótið var haldið síðastliðin sunnudag 25 sept. og var það haldið í Pool stofunni við Lágmúla. Sigurður R. Ragnarsson matreiðslumaður á Hótel Borg hefur verið aðal vítamínsprautan að raka saman mönnum á öllum helstu veitingastöðum bæjarins til þess eins að allir eigi sér glaðan dag. Kokkar og þjónar hafa löngu verið þekktir fyrir sína snilldartakta við Pool borðið. Það var Budweiser sem styrkti „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“
Sjá myndir frá keppninni hér
Meira skylt efni:
Budweiser styrkir „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA





