Freisting
Sjávarkjallarinn skiptir um eigendur
|
Fyrir nokkrum dögum var einn sá besti veitingastaður landsins Sjávakjallarinn seldur, en það var fyrirtækið FoodCo sem keypti staðinn, en fyrir eiga þeir veitingastaðina, t.a.m. sjoppuna Aktu Taktu, pizzustaðinn Eldsmiðjan, skyndibitastaðinn American Style og Greifann á Akureyri.
Engar breytingar eru fyrirhugaðar á Sjávarkjallaranum, enda væri það að sjálfsögðu óðs manns æði að breyta einn af vinsælasta veitingastað landsins. Lárus Gunnar kemur til með að stýra eldhúsinu ásamt Sigurði Ívari áfram í sömu mynd.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin