Freisting
Sjávarkjallarinn skiptir um eigendur
|
Fyrir nokkrum dögum var einn sá besti veitingastaður landsins Sjávakjallarinn seldur, en það var fyrirtækið FoodCo sem keypti staðinn, en fyrir eiga þeir veitingastaðina, t.a.m. sjoppuna Aktu Taktu, pizzustaðinn Eldsmiðjan, skyndibitastaðinn American Style og Greifann á Akureyri.
Engar breytingar eru fyrirhugaðar á Sjávarkjallaranum, enda væri það að sjálfsögðu óðs manns æði að breyta einn af vinsælasta veitingastað landsins. Lárus Gunnar kemur til með að stýra eldhúsinu ásamt Sigurði Ívari áfram í sömu mynd.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics