Freisting
Sjávarkjallarinn skiptir um eigendur
|
Fyrir nokkrum dögum var einn sá besti veitingastaður landsins Sjávakjallarinn seldur, en það var fyrirtækið FoodCo sem keypti staðinn, en fyrir eiga þeir veitingastaðina, t.a.m. sjoppuna Aktu Taktu, pizzustaðinn Eldsmiðjan, skyndibitastaðinn American Style og Greifann á Akureyri.
Engar breytingar eru fyrirhugaðar á Sjávarkjallaranum, enda væri það að sjálfsögðu óðs manns æði að breyta einn af vinsælasta veitingastað landsins. Lárus Gunnar kemur til með að stýra eldhúsinu ásamt Sigurði Ívari áfram í sömu mynd.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan