Freisting
Sjávarkjallarinn skiptir um eigendur
|
|
Fyrir nokkrum dögum var einn sá besti veitingastaður landsins Sjávakjallarinn seldur, en það var fyrirtækið FoodCo sem keypti staðinn, en fyrir eiga þeir veitingastaðina, t.a.m. sjoppuna Aktu Taktu, pizzustaðinn Eldsmiðjan, skyndibitastaðinn American Style og Greifann á Akureyri.
Engar breytingar eru fyrirhugaðar á Sjávarkjallaranum, enda væri það að sjálfsögðu óðs manns æði að breyta einn af vinsælasta veitingastað landsins. Lárus Gunnar kemur til með að stýra eldhúsinu ásamt Sigurði Ívari áfram í sömu mynd.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






