Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjálfbærnisverðlaun Michelin til veitingahúsa
Matreiðslumenn sem varðveitt hafa auðlindir, sýnt upp á fjölbreytileika, dregið úr matarsóun og úr neyslu óendurnýjanlegar orku, verða nú viðurkenndir, í kjölfar tilkomu sjálfbærniverðlauna Michelin.
Allir þeir veitingastaðir sem hafa eina eða fleiri stjörnur, Bib Gourmand eða Michelin plötu, fá tækifæri til þess að sækja um fimm laufa smára.
Angel Leon hjá Aponiente á Spáni, Írski Michelin kokkurinn Enda McEvoy, eigandi Loam, og Heidi Bjerkan hjá Credo í Noregi eru meðal fyrstu Michelin kokka sem fengið hafa þennan nýja græna fimm laufa smára.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






