Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjálfbærnisverðlaun Michelin til veitingahúsa
Matreiðslumenn sem varðveitt hafa auðlindir, sýnt upp á fjölbreytileika, dregið úr matarsóun og úr neyslu óendurnýjanlegar orku, verða nú viðurkenndir, í kjölfar tilkomu sjálfbærniverðlauna Michelin.
Allir þeir veitingastaðir sem hafa eina eða fleiri stjörnur, Bib Gourmand eða Michelin plötu, fá tækifæri til þess að sækja um fimm laufa smára.
Angel Leon hjá Aponiente á Spáni, Írski Michelin kokkurinn Enda McEvoy, eigandi Loam, og Heidi Bjerkan hjá Credo í Noregi eru meðal fyrstu Michelin kokka sem fengið hafa þennan nýja græna fimm laufa smára.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins