Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjálfbærnisverðlaun Michelin til veitingahúsa
Matreiðslumenn sem varðveitt hafa auðlindir, sýnt upp á fjölbreytileika, dregið úr matarsóun og úr neyslu óendurnýjanlegar orku, verða nú viðurkenndir, í kjölfar tilkomu sjálfbærniverðlauna Michelin.
Allir þeir veitingastaðir sem hafa eina eða fleiri stjörnur, Bib Gourmand eða Michelin plötu, fá tækifæri til þess að sækja um fimm laufa smára.
Angel Leon hjá Aponiente á Spáni, Írski Michelin kokkurinn Enda McEvoy, eigandi Loam, og Heidi Bjerkan hjá Credo í Noregi eru meðal fyrstu Michelin kokka sem fengið hafa þennan nýja græna fimm laufa smára.
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember