Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjálfbærnisverðlaun Michelin til veitingahúsa
Matreiðslumenn sem varðveitt hafa auðlindir, sýnt upp á fjölbreytileika, dregið úr matarsóun og úr neyslu óendurnýjanlegar orku, verða nú viðurkenndir, í kjölfar tilkomu sjálfbærniverðlauna Michelin.
Allir þeir veitingastaðir sem hafa eina eða fleiri stjörnur, Bib Gourmand eða Michelin plötu, fá tækifæri til þess að sækja um fimm laufa smára.
Angel Leon hjá Aponiente á Spáni, Írski Michelin kokkurinn Enda McEvoy, eigandi Loam, og Heidi Bjerkan hjá Credo í Noregi eru meðal fyrstu Michelin kokka sem fengið hafa þennan nýja græna fimm laufa smára.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






