Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjálfbærnisverðlaun Michelin til veitingahúsa
Matreiðslumenn sem varðveitt hafa auðlindir, sýnt upp á fjölbreytileika, dregið úr matarsóun og úr neyslu óendurnýjanlegar orku, verða nú viðurkenndir, í kjölfar tilkomu sjálfbærniverðlauna Michelin.
Allir þeir veitingastaðir sem hafa eina eða fleiri stjörnur, Bib Gourmand eða Michelin plötu, fá tækifæri til þess að sækja um fimm laufa smára.
Angel Leon hjá Aponiente á Spáni, Írski Michelin kokkurinn Enda McEvoy, eigandi Loam, og Heidi Bjerkan hjá Credo í Noregi eru meðal fyrstu Michelin kokka sem fengið hafa þennan nýja græna fimm laufa smára.

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti