Markaðurinn
Sjálfbærir valkostir í te og kaffi hjá Danól
Sífellt fleiri stofnanir og fyrirtæki velja að bjóða upp á sjálfbært vottað te og kaffi.
Við bjóðum upp á úrval af te og kaffi sem hafa þessar vottanir og má finna í bæklingnum hér (https://vefverslun.danol.is/storeldhus/baeklingar/vottad-te-og-kaffi)
Við minnum einnig á að við bjóðum upp á alhliða kaffiþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Hafið endilega samband Jóhannes Odd, sölumann kaffilausna fyrir frekari upplýsingar – s. 620-8119.
Sem fyrr minnum við á vefverslunina okkar, vefverslun.danol.is
Kær kveðja, starfsfólk Danól
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






