Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Sjáland, Mathús Garðabæjar og Stjarnan standa saman á þessum furðulegu tímum

Birting:

þann

Sjáland, Mathús Garðabæjar og Stjarnan

Það má með sanni segja að við lifum á furðulegum tímum, en kórónuveirufaraldurinn, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir.

Veitingastaðir leggja mikla áherslu á heimsendingar á mat. Veitingastaðirnir Sjáland og Mathús Garðabæjar hafa gert samning við íþróttafélagið Stjarnan til að sjá um allar heimkeyrslur.

Sjáland, Mathús Garðabæjar og Stjarnan

Boðið er upp á 20% afsláttur af heimsendingum í Take Away. Fast gjald á heimsendingar er 1.500 kr. eða frjálst framlag sem renna til Stjörnunnar.

Take Away Sjálands og myndir er hægt að skoða með því að smella hér.

Myndir: aðsendar

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið