Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjáland, Mathús Garðabæjar og Stjarnan standa saman á þessum furðulegu tímum
Það má með sanni segja að við lifum á furðulegum tímum, en kórónuveirufaraldurinn, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir.
Veitingastaðir leggja mikla áherslu á heimsendingar á mat. Veitingastaðirnir Sjáland og Mathús Garðabæjar hafa gert samning við íþróttafélagið Stjarnan til að sjá um allar heimkeyrslur.
Boðið er upp á 20% afsláttur af heimsendingum í Take Away. Fast gjald á heimsendingar er 1.500 kr. eða frjálst framlag sem renna til Stjörnunnar.
Take Away Sjálands og myndir er hægt að skoða með því að smella hér.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu







