Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjáland, Mathús Garðabæjar og Stjarnan standa saman á þessum furðulegu tímum
Það má með sanni segja að við lifum á furðulegum tímum, en kórónuveirufaraldurinn, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir.
Veitingastaðir leggja mikla áherslu á heimsendingar á mat. Veitingastaðirnir Sjáland og Mathús Garðabæjar hafa gert samning við íþróttafélagið Stjarnan til að sjá um allar heimkeyrslur.
Boðið er upp á 20% afsláttur af heimsendingum í Take Away. Fast gjald á heimsendingar er 1.500 kr. eða frjálst framlag sem renna til Stjörnunnar.
Take Away Sjálands og myndir er hægt að skoða með því að smella hér.
Myndir: aðsendar
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi







