Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjáland, Mathús Garðabæjar og Stjarnan standa saman á þessum furðulegu tímum
Það má með sanni segja að við lifum á furðulegum tímum, en kórónuveirufaraldurinn, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir.
Veitingastaðir leggja mikla áherslu á heimsendingar á mat. Veitingastaðirnir Sjáland og Mathús Garðabæjar hafa gert samning við íþróttafélagið Stjarnan til að sjá um allar heimkeyrslur.
Boðið er upp á 20% afsláttur af heimsendingum í Take Away. Fast gjald á heimsendingar er 1.500 kr. eða frjálst framlag sem renna til Stjörnunnar.
Take Away Sjálands og myndir er hægt að skoða með því að smella hér.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði