Uncategorized @is
Sjáið hér sóun á matvælum sem fundist hafa í ruslagámum stórverslanna hér á Íslandi
Norræna húsið, Slow Food í Reykjavík og GAIA kynna málþing fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 11:30.
Málþingið fer fram á íslensku fyrir hádegi og ensku eftir hádegi.
Dagskrá:
- 11:30 – 11:40 Fundarstjóri Rakel Garðarsd
- 11:40 – 11:50 Þórhildur Ósk Halldórsdóttir Sjálfbærni í matvælaframleiðslu – samfélagsleg ábyrgð framleiðenda.
- 11:50 – 12:00 Ragna I. Halldórsdóttir deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeilda SORPU, Gas og jarðgerðarstöð.
- 12:00 – 12:30 Hádegismatur – leifar í boði Slow Food Reykjavík
- 12:30 – 12:40 Dumster diving in Reykjavík
- 12:50 – 13:00 Rannveig Magnúsdóttir Food Waste
- 12:40 – 12-50 Arnþór Tryggvason -Urban Agriculture in apartment building’s lawns in Reykjavík
- 12:50 – 13:00 Umræður
Facebook viðburður hér.
Smellið hér til að sjá myndir af matvælum sem fundist hafa í ruslagámum stórverslanna.
Mynd: af facebook síðu Norræna hússins.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






