Uncategorized @is
Sjáið hér sóun á matvælum sem fundist hafa í ruslagámum stórverslanna hér á Íslandi
Norræna húsið, Slow Food í Reykjavík og GAIA kynna málþing fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 11:30.
Málþingið fer fram á íslensku fyrir hádegi og ensku eftir hádegi.
Dagskrá:
- 11:30 – 11:40 Fundarstjóri Rakel Garðarsd
- 11:40 – 11:50 Þórhildur Ósk Halldórsdóttir Sjálfbærni í matvælaframleiðslu – samfélagsleg ábyrgð framleiðenda.
- 11:50 – 12:00 Ragna I. Halldórsdóttir deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeilda SORPU, Gas og jarðgerðarstöð.
- 12:00 – 12:30 Hádegismatur – leifar í boði Slow Food Reykjavík
- 12:30 – 12:40 Dumster diving in Reykjavík
- 12:50 – 13:00 Rannveig Magnúsdóttir Food Waste
- 12:40 – 12-50 Arnþór Tryggvason -Urban Agriculture in apartment building’s lawns in Reykjavík
- 12:50 – 13:00 Umræður
Facebook viðburður hér.
Smellið hér til að sjá myndir af matvælum sem fundist hafa í ruslagámum stórverslanna.
Mynd: af facebook síðu Norræna hússins.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….