Vertu memm

Uncategorized @is

Sjáið hér sóun á matvælum sem fundist hafa í ruslagámum stórverslanna hér á Íslandi

Birting:

þann

Huggulegur matarmarkaður erlendis? Nei þetta er gámur við stórmarkað hér á Íslandi

Huggulegur matarmarkaður erlendis? Nei þetta er gámur við stórmarkað hér á Íslandi

Norræna húsið, Slow Food í Reykjavík og GAIA kynna málþing fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 11:30.

Málþingið fer fram á íslensku fyrir hádegi og ensku eftir hádegi.

Dagskrá:

  • 11:30 – 11:40 Fundarstjóri Rakel Garðarsd
  • 11:40 – 11:50 Þórhildur Ósk Halldórsdóttir Sjálfbærni í matvælaframleiðslu – samfélagsleg ábyrgð framleiðenda.
  • 11:50 – 12:00 Ragna I. Halldórsdóttir deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeilda SORPU, Gas og jarðgerðarstöð.
  • 12:00 – 12:30 Hádegismatur – leifar í boði Slow Food Reykjavík
  • 12:30 – 12:40 Dumster diving in Reykjavík
  • 12:50 – 13:00 Rannveig Magnúsdóttir Food Waste
  • 12:40 – 12-50 Arnþór Tryggvason -Urban Agriculture in apartment building’s lawns in Reykjavík
  • 12:50 – 13:00 Umræður

Facebook viðburður hér.

Smellið hér til að sjá myndir af matvælum sem fundist hafa í ruslagámum stórverslanna.

 

Mynd: af facebook síðu Norræna hússins.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið