Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjáðu réttina á Primo – Þar finna allir eitthvað sem kitlar bragðlaukana – Myndir
Nú fyrir stuttu opnaði Ítalski veitingastaðurinn Primo og hefur verið mikil aðsókn á nýja staðinn eftir opnun. Primo er staðsettur á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis í Reykjavík.
Eigendur Primo eru framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson.
Sjá einnig:
Opnuðu veitingastað í miðju COVID-19 faraldri – Öflugt teymi fagmanna
Matarmyndir
Maturinn á Primo hefur einstaklegan ferskan og fallegan blæ sem er bæði nútímalegur og léttur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
- Mynd úr betri stofunni
- Eldofninn fyrir pizzurnar
- Eldbakaðar pizzur
- Fiskur dagsins í undirbúningi
- Aperitivo á efri hæðinni
Myndir: Primo
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






















