Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Sjáðu réttina á Primo – Þar finna allir eitthvað sem kitlar bragðlaukana – Myndir

Birting:

þann

Samsett mynd

Samsett mynd

Nú fyrir stuttu opnaði Ítalski veitingastaðurinn Primo og hefur verið mikil aðsókn á nýja staðinn eftir opnun.  Primo er staðsettur á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis í Reykjavík.

Eigendur Primo eru framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson.

Sjá einnig:

Opnuðu veitingastað í miðju COVID-19 faraldri – Öflugt teymi fagmanna

Matarmyndir

Maturinn á Primo hefur einstaklegan ferskan og fallegan blæ sem er bæði nútímalegur og léttur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:

Tagliolini Carbonara

Tagliolini Carbonara

Rauðrófu carpaccio

Rauðrófu carpaccio

Nauta Carpaccio

Nauta Carpaccio

Kálfa parmigiana

Kálfa parmigiana

Fiskur dagsins

Fiskur dagsins

Pizza og vín á Primo

Pizza og vín á Primo

Ítalskur brunch - Benedict ítalski

Ítalskur brunch – Benedict ítalski

Ítalskir smáréttir og freyðivín

Ítalskir smáréttir og freyðivín

Panna cotta

Panna cotta

Aperitivo og Prosecco

Aperitivo og Prosecco

Aperitivo í betri stofunni

Aperitivo í betri stofunni

Myndir: Primo

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið