Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjáðu réttina á Primo – Þar finna allir eitthvað sem kitlar bragðlaukana – Myndir
Nú fyrir stuttu opnaði Ítalski veitingastaðurinn Primo og hefur verið mikil aðsókn á nýja staðinn eftir opnun. Primo er staðsettur á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis í Reykjavík.
Eigendur Primo eru framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson.
Sjá einnig:
Opnuðu veitingastað í miðju COVID-19 faraldri – Öflugt teymi fagmanna
Matarmyndir
Maturinn á Primo hefur einstaklegan ferskan og fallegan blæ sem er bæði nútímalegur og léttur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
- Mynd úr betri stofunni
- Eldofninn fyrir pizzurnar
- Eldbakaðar pizzur
- Fiskur dagsins í undirbúningi
- Aperitivo á efri hæðinni
Myndir: Primo

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn