Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjáðu réttina á Primo – Þar finna allir eitthvað sem kitlar bragðlaukana – Myndir
Nú fyrir stuttu opnaði Ítalski veitingastaðurinn Primo og hefur verið mikil aðsókn á nýja staðinn eftir opnun. Primo er staðsettur á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis í Reykjavík.
Eigendur Primo eru framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson.
Sjá einnig:
Opnuðu veitingastað í miðju COVID-19 faraldri – Öflugt teymi fagmanna
Matarmyndir
Maturinn á Primo hefur einstaklegan ferskan og fallegan blæ sem er bæði nútímalegur og léttur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
- Mynd úr betri stofunni
- Eldofninn fyrir pizzurnar
- Eldbakaðar pizzur
- Fiskur dagsins í undirbúningi
- Aperitivo á efri hæðinni
Myndir: Primo
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt6 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






















