Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjáðu réttina á Primo – Þar finna allir eitthvað sem kitlar bragðlaukana – Myndir
Nú fyrir stuttu opnaði Ítalski veitingastaðurinn Primo og hefur verið mikil aðsókn á nýja staðinn eftir opnun. Primo er staðsettur á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis í Reykjavík.
Eigendur Primo eru framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson.
Sjá einnig:
Opnuðu veitingastað í miðju COVID-19 faraldri – Öflugt teymi fagmanna
Matarmyndir
Maturinn á Primo hefur einstaklegan ferskan og fallegan blæ sem er bæði nútímalegur og léttur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
Myndir: Primo
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or7 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla